Alþýðublaðið - 16.06.1923, Page 2
Landsspítalino.
II. 3>Peningana oða líðð.<
Þess er ekki að dyljast, að
*vo er nú komið í landsspítala-
málinu, að annaðhvort verður að
fórna þeim peningum, sem þarf
til þess að koma upp landspítal-
anum, eða því lífi, sem vöntunin
á honum íærir að forgöiðum.
Ástandið hefir tekið á sig ræn-
ingagervi og heimtar >pening-
ana eða lifið.<
Bölið, sem leiðir af vöntuninni
á stórum og vönduðum spítala
fyrir alt landið, er eð minsta
kosti þrenns konar.
Fyrst eru vandræðin fyrir
sjúklingana. Það verður ekki töl-
um talið það tjón, bæði fjártjón
og fjörtjón, sem þeir bíða við
spítalaleysið, eigi að eins sjúkl-
ingar héðan úr Reykjavík, sem
þarfnast sjúkrahúsvistar, en verða
vegna óláanleiks á henni að
verðá af henni sér oft og tíðum
til aukins heilsutjóns og jafnvel
stundum líftjóns, heldur og sjúkl-
ingar víðs vegar utan af land-
inu, er eigi geta fengið heilsu-
bót þar í heimahúsum eða sjúkra-
skýlum og leita þvf hingað, þar
sem bezt eru lækniráðin, en
verða að bíða löngum tfmum
eftir að rúm losni á spítala, svo
að þeir geti fengið læknisaðgerð.
Þá er og þröngin á spftölunum,
sem hér eru, oftast svo inikil,
að mikið má vera, ef það tefur
ekki fyrir bata sumra sjúkdóma
þar, og veldur auk þess þvf, áð
sjúklingar verða að fara þaðan
oft áður en þeim er fullbatnað
og fara þannig á mis við þá
aðhlynning í batnandanum, sem
að eins er fáanleg á spftölum og
þarí til þess, að heilsubatinn
verði fijótur og góður.
í öðru lagi er það, að lækna-
vísindi og læknanám hlýtur að
fara á mis við mikinn ávinning
vfyrir það, hve spítalakostur er
lélegur hér, þar sem læknavf >
indamenn stunda og kenna fræði
sfn og lækhaefni lanásins stunda
nám sitt og þurfa að geta fengið
æfingu í rannsókn og meðferð
á sjúkdómum og lærdóm í störf-
um, er þeir verða að gegna að
ioknu námi. Kveður svo ramt
að þessu, að hver sá,'sem lokið
hefir læknáprófi hér, verður að
fara til útlanda að afla sér frek-
ari þekkingar og það á ekki
óalgengari fyrirbrigðum en barns:
fæðingar eru, áður en þeir geta
tekið að sér læknisstörf hér. Er
að þessu bæði fjártjón og tíma-
þörf fyrir þá. Líku máli gegnir
um margt flaira áhrærandi iækna-
kenslu og nám og þörfina á
landsspítala, þótt hér verði ekki
talið nú.
í þriðja lagi er tapið á þeirri
vinnu, sem verkalýðurinn fer á
mis við fyrir það, að dregið er
að ráðast í byggingu spítalans.
öll sú vinna, sem bygging slíks
stórhýsis, sem spítalinn verður
að vera, hefir í för með sér,
mundi á æskilegan hátt bæta
úr atvinnuleysi því, sem æ meir
gerir vart við sig í landinu og
i að nokkru leyti stafar áf mis-
Kreyns-Tindlar:
Lti Traviata
Phoeuix
Aspasía
Oarinen
eg margar aðrar tóbákstegundir,
KaupfélafliB.
skilinni spársemi, þegar dregið
er að láta vinna lífsnauðsynleg
verk eins og það, sem hér er
urn að ræða.
Þetta þrenns koDar böl, setn
stafar því, að vanrækt er að
reisa landsspítalann, veldur þannig
tjóni á andlegu og líkamlegu
lffi í lándinu, sem á engan hátt
varður dregið í efa að sé rneira
Stfidentar og Hamsnni ■
Skrifstofustjóri Alþingis, hr. Jón Sigurðsson, hefir þýtt frægustu sögu
Hamsuns: »Pan<, og gefið þýðinguna tii ágóða fyrir stúdentagarðinn.
Bókin verður gefin út í sumar í tölusettri útgáfu, prentuð á úrvals-
pappír; kápan •litprentuð; frágangur mjög vandaður. Áskriftarverð er
kr. 12,00. Fyllið út áskriftarseðilinn og sendið hann hið fyrsta, því að
áskriftasöfnun véiður bráðum hætt.
Til happdrættisneindarinnar,
Mensa Áeademica,
Beybjavík.
Sendið mér burðargjaldslaust, gegn gréiðslu andvirðis (kr. 12,00)
við móttöku, ..... eint. of >Pan< eftir Knut Hamsun í þýð-
ingu Jóns Sigurðssonar, skrifstofustjóra Alþingis.
Nafn: ................................:..............
Staða: ...........................
Heimili: .........................
Áipýðubrauðgerfiin
framleiðir að allrá dómi
beztu bvauðin í bænum,
Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum
mylnum og aðrar vérur frá helztu firmum í Ameríku,
Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku-
gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundimar, |sem á
heimsmarkaðinum fást.