Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1938, Qupperneq 21

Ægir - 01.10.1938, Qupperneq 21
Æ G I R 227 Sept.: Jan.-Sept.: Lýsi. kg kg Samtals 182 802 4 211 866 Danmörk 163 43 081 Noregur » 244 497 Bandaríkin 182 639 3 922 143 Svíþjóð » 2145 Síldarolía. Samtals 3 181 360 14726 334 Noregur » 5 952 613 Danmörk 1 101 920 1 740 392 hýzkaland 2 079440 6 662 560 Ilolland » 208 756 Bretland » 141 939 Belgía » 20 074 Karfaliírarlýsi. Samtals » 8106 Danmörk » 8 106 Hvalolía. Samtals 299 416 591123 Bretland 207 638 433 475 Noregur 90 078 155 948 Svíþjóð 1 700 1 700 Hvalmjöl. Samtals f 140 000 Belgía 40 000 50 000 Bretland » 85 000 Danmörk » 5 000 Hvalkjöt. Samtals » 476 010 Noregur » 476 010 Nýtt strandferðaskip. Horfið liefir verið að þvi ráði, að smíða nýtt strandferðaskip í stað Esju. Þann 20. okt. undirritaði Sveinn Björnsson, sendi- herra, samning milli ríkisstjórnar íslands og skipasmíðastöðvarinnar i Álaborg um smíði þessa nýja skips. Kaupverð skipsins verður 1550 þús. kr. Af þessari upphæð greiðist nú þegar 450 þús. kr., en það er andvirði Esju. Eftirstöðvarnar greiðist á 8 árum. Skipið á að verða tilbúið i ágúst- mánuði 1939. Þetta nýja skip verður talsvert stærra en Esja. Lengd þess i sjólinu verður 210 Sept.: Jan.-Sept.: Sundmagi. kg kg Samtals 4 306 22 320 Danmörk » 250 Noregur 3 293 3 593 Bandaríkin 1 013 1 013 Frakkland » 1 084 Ítalía » 15 240 Svíþjóð » 1 140 Síld (söltuð). tn. tn. Samtals 105 322 216 566 Danmörk 7 715 29 661 Noregur 710 726 Sviþjóð 76 934 147 881 Býzkaland 10 065 15 814 Belgia 970 1 314 Bandaríkin 1524 7 566 Pólland/Danzig .. 7 364 13 564 I-Iolland 40 40 Hrogn (söltuð). Samtals 13 19 553 Svíþjóð » 4 632 Noregur ... » 6 592 Frakkland » 7 021 Bretland » 101 Þýzkaland 13 1174 Danmörk » 20 Önnur lönd...... » 13 * Fiskifélag Islands f., hreidd 35 f. og dýpt 20% f. En Esja er 174 f. löng, 30 f. breið og 18% f. á dýpt. Farþegarúm skipsins verður svo stórt, að það geti tekið 155 farþega, en Esja hefir ekki getað tekið fleiri en 80—90. Allstórt kælirúm verður í skipinu og undir þiijum verður sérstakt rúm fyrir skepnur. Skipasmíðastöðin ábyrgist, að hraði skipsins verði 15 mílur á klst. Eiga að vera i þvi tveir mótorar og tvær skrúfur. Skipið á að halda uppi ferðum milli Glasgow og' Reykjavíkur yfir sumarmán- uðina, en annast strandferðir hinn hluta ársins.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.