Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1942, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.1942, Blaðsíða 18
104 Æ G I R Kaupi allar tegundir af lýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. Reykjavík. Sími 570. Símnefni: Bernhardo. Ríkisprentsmiájan Gutenberg v:nju,,ni, Reykjavík. Þingholtsstræli 6. Pósthólf lé>4. Símar (3 linur) 2583, 3071, 3471 Greið viðskipti Prentun Bókband Pappfr Framh. af 102. síöu. hefur farið i frystihúsið, en aftur á móti hal'a bátar frá Sandi saltað sinn afla eða lagt liann í fiskkaupaskip. Vertiðin þar er yfirleitt mjög léleg. A skírdag kom leki að véll). Óðni frá Ólafs- vík, er liann var á leið innan úr Grundarfirði. Ágerðist lekinn svo mjög, að sigla varð bátnum á land á Brimilsvöllum. Áhöfninni tókst að bjarga, en báturinn brotnáði i spón. Eigendur bátsins voru bræðurnir Runólfur og Ingólfur Kristjánssynir úr Ólafsvík. Stykkishólmur og Grundarfjörður. Afli hjá Grundarfjarðarbátum hefur yfirleill verið tregur, og auk þess hafa orðið hjá þeim allmiklar frátafir vegna vélabilana. Aflahæsti báturinn fór 15 róðra í marz og aflaði 05 smál., miðað við innan i farið og hausað, en sá afla- hegsli fór 7 róðra og aflaði 22 smál. Aflinn hefur allur verið seldur i isfiskflutningaskip. Af vertíðinni í Stykkishólmi er það að segja, að þaðan voru farnir 10—14 róðrar í janúar og var þa sæmilegur afli, en í febrúar var mjög trcgur afli og gæftaleysi, flest farnir 8—10 róðrar. í marz var skárri afli, 4—8 smál. í róðri á þilfarsbálana og 1 V> —2 smál. á trillubátana. Mest veiddisl í Bjarneyjarál. í marz fengust að jafnaði (55—70 1. af lifur úr 1000 kg. af fiski. Megnið af aflanum hefur verið lagt upp i hrað- frystihús. Vestfirðir og Norðurland. Vegna rúmleysis verður að þessu sinni ekki hægl að birta fréttir úr verstöðvunum á Vest- fjörðum og Norðurlandi. í maí-blaði „Ægis“ mun verða birt ýtarlegt yfirlit yfir vetrarver- tíðina i hinum ýmsu verstöðvum á Vestfjörð- um, og þá mun jafnframt verða gelið hinna helztu tíðinda úr verstöðvunum á Norðurlandi, frá þvi að vertíð hófst þar. bess niá aðeins geta hér, að vetrarvertíðin á Vestfjörðum var yfirleitt mjög sæmileg og að liltölu mun betri en á Suðurlandi. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprcntsmiðjan Gutcnbcrg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.