Ægir - 01.02.1947, Blaðsíða 32
62
Æ G I ft
ÚTGERÐARMENN
Utvegum og höfum fyrirliggjandi ýmis konar veiáarfæri og út-
geráarvörur frá fyrsta flokks verksmiájum í Bretlandi og víáar.
Jónsson & ]úlíusson. Garðastræti 2. Sími:5430.
Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga
Símar: 3616, 3í2S — Símnefni: Lýsissamlag, Regkjavik.
Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á ÍSLANDI
Lýsissamlagiá selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks
kaldhreinsaá meáalalýsi, sem er framleitt viá hin allra beztu skilyrái.
vetur. í janúar voru mest farnir 13 róðrar
og var aflinn um 5 smál. í róðri. —- í febrú-
ar voru farnir 14 róðrar og' var afli ágætur,
mestur 14—15 smál. í róðri. Aflahæsti l)át-
urinn er búinn að fá um 165 smál. í 27
róðrum.
Grundarfjörður. Þaðan reru 4 bálar í
janúar og fóru mest 14 róðra. Afii var góð-
ur, mestur um 10 smál. í róðri. Aflahæsti
báturinn — Farsæll — fékk 100 smál. í
janúar. — 1 febrúar voru 5 bátar við róðra
cftir miðjan mánuðinn. Mest voru farnir
12 róðrar. Veiði var afbragðs góð, að með-
altali 9—10 smál. i róðri, en mest 13 smál.
i róðri.
Stykkishólmur. Þaðan róa i vetur 5 þilj-
aðir bátar og 1 opinn vélbátur. Mest voru
farnir 18 róðrar í janúar og fékk aflahæsti
háturinn tæpar 6 smál. í róðri að meðaltali.
í febrúar voru farnir 15 róðrar fram til
þess 19. og var mestur afli í róðri 10 smál.
Aflahæsti báturinn fékk um 6% smál. i
róðri að meðaltali.
Vestfirðingafjórðungur.
Patreksfjörður. Aðeins 2 bátar reru það-
an í janúar og fóru 8—10 sjóferðir. Afh
var ágætur, mestur 10 smál. í róðri. — í
febrúar var einnig góður afii, eða 5—12
smál. í sjóferð.
Bildudalur. Þrír bátar voru þar á veiðum
í janúar og öfluðu þeir 4—8 smál. í róðri-
Mest fóru þeir 8 sjóferðir. — Góður afli
var í febrúar, 7—12 smál. í róðri.
Þingegri. Þrír bátar reru þaðan í janúar
og öfluðu 4—8 smál. í sjóferð. Mest fóru
])eir 8 róðra. — í febrúar var afli afbragðs-
góður, að meðtaltali 11 smál. i róðri, en
mestur 16 smál. Oftast var róið 14 sinnuni-
Flategri. Einn bátur reri þaðan 3 róðra i
janúar og fékk 8—10 smál. í róðri. -
Tveir bátar reru þaðan í febrúar og' fóru