Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 3

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 3
9 Æ G I R MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ISLANDS 41. Erfiðleikar bátaútvegsins. Fáa mun hafa órað fyrir því í styrjaldar- lok, að bátaútvegurinn myndi á svo skömm- iun tíma, sem nú hefur raun á orðið, kom- ast í þau fjárhagsvandræði, er hann verður nú að kljást við. Hvort tveggja er, að menn s>áu ekki fyrir það aflaleysi, sem hent hef- nr hvert sumarið á fætur öðru né heldur, uð ekki yrði reynt með raunhæfum aðgerð- um að stemma stigu við verðbólgunni. Um afkomu bátaútvegsins þarf ekki að fjölyrða, hún mun sennilega aldrei hafa verið bágbornari, ekki einu sinni, þá er verst gegndi á kreppuárunum. Margt af þeim mönnum, sem hlut hefur átt að stækkun og endurnýjun vélbátafiotans, hafði af litlu að taka, enda allt horfið nií og margfaldlega það i hið mikla skulda- gap, sem verðibólgan og aflaleysið fyrir Norðurlandi hefur orsakað. Til þess að hjálpa útvegsmönnum til að greiða sjómönnum hina smáu hluti sína frá sumrinu, verður ríkissjóður að hlaupa undir bagga og getur það ekki nema með aðstoð bankanna. En sú hjálp stoðar ekki i'l annars en leysa bátana úr lög- og sjó- veðsböndum. Geta þeirra til að hefja ver- tíð. hvort heldur er á sild eða þorskveið- l'ni, má heita jöfn eftir sem áður. Víxlar l'ggja í vanskilum, bæði hvað snertir af- borganir og vexti, lánum, sem fengin hafa verið i lánsstofnunum útvegsins, verður að 'úta ósinnt og eignir bátaútvegsmanna eru margveðsettar, og því ekkert til veðsetn- mgar, þótt einhvers staðar væri völ á láni. Vegna Iiækkandi framleiðslukostnaðar telja útvegsmenn sig þurfa að fá 3% eyri meira fyrir fiskkilóið (miðað við slægðan og hausaðan fisk), en á síðastl. vertíð. Nú er það hins vegar vitað, að fiskverðið, sem ríkissjóður hefur ábyrgzt í ár, er alltof hátt, miðað við kaupverð markaðslandanna, og vafalaust blekkir enginn, hvorki sig né aðra á því, að gerlegt sé lengur að halda uppi verði þorskfisks í skjóli mikils og góðs síldarlýsismarkaðar. Mörgum þótti fá- sinna að tengja sildarlýsið freðfisksölunni, og hefur reynstan raunalega sannað, að sú skoðun var ekki ástæðulaus. Hér í blaðinu var í upphafi mjög eindregið varað við áhrifum fiskábyrgðarlaganna, enda hefur sýnt sig, að þau hafa ekki megnað að rétta hag útgerðarinnar, en hins vegar hefur rík- issjóður orðið að greiða tugi milljóna vegna jieirra. Og nú er svo komið, að hann mun ekki treystast til þess lengur, sízt í svipuðum mæli og verið hefur. Mikill þorri útvegsmanna setur um sinn allt traust sitt á síldveiði í Faxaflóa svo sem verið hefur undanfarna tvo vetur. En l'ari svo, gegn von allra, að hún bregðist. i'er ekki eingöngu þannig, að sildarútvegnr- inni missi spón úr sínum aski, heldur þjóð- in öll, og jafnframt fer ]iá að verða tví- sýnt, hvort notast muni að þorskvertíðinni, þar eð engin beitusild er til i landinu. Verð- ur þá ekki önnur völ en flytja beitusild frá útlöndum, ef hún reynist þá fáanleg þar. Framhald á blaðsíöu 225.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.