Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 47

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 47
Æ G I R 221 veriS stundaðar í sumar nema rétt til að fa í soðið. Allmikil bryggja hefur verið þar 1 siníðum í sumar. Norðfiörður. Þrír bátar stunduðu drag- nótaveiði í júlí og öfluðu vel, einkum stein- bít. Einnig var góð veiði á handfæri og línu a grunnmiðum. Fiskur, sem þannig fékkst, var allur saltaður. í ágúst var allgóður afli a smærri báta. Einn stór bátur stundaði b’nuveiðar, en aflaði lítið þrátt fyrir sæmi- lcgar gæftir. Dragnótabátar öfluðu vel, en frystihúsið tók aðeins á móti kola. Lítil- fega varð vart síldar í lagnet. — í septem- ber voru slæmar gæftir og fremur tregur afli. Tveir stórir bátar stunduðu linuveiðar svo og smærri bátar og trillur. Þrír bátar voru á dragnótaveiðum og öfluðu allvel af °g til. Frystihúsið tók kolann til vinnslu, en annað af aflanum var saltað. Eskifiörður. 1 júlí var góður afli á grunn- miðum bæði á línu og liandfæri. Frysti- húsið tók fisk af nokkrum dragnótabátum. Smærri bátar veiddu vel á línu í ágúst- mánuði. — I september stunduðu þrír stórir bátar línuveiðar og' nokkrar trillur. Gæftir voru fremur stirðar, en afli all- góður. Eáskrúðsfiörður. Sex. bátar stunduðu hragnótaveiðar i júlí og öfluðu allvel, mest steinbít. Smærri vélbátar og trillur veiddu með handfæri og fengu góða veiði. — í agúst stunduðu fimm bátar dragnótaveiðar °g fengu góðan afla. Trillubátar öfluðu einnig vel á handfæri og línu. Gæftir voru góðar. Síldarvart varð i lagnet. — Fjórir bátar stunduðu dragnótaveiðar í septem- ber og öfluðu sæmilega. Einn bátur var á hákarlaveiðum uin tíma og fékk 14 allgóða hákarla. Gæftir voru fremur stirðar í þess- um mánuði, en afla þó góður bæði á línu °g færi. Megnið af sumaraflanum var salt- að, nema kolinn, sem frystihúsið tók til vinnslu. Stöðvarfiörður. Þar var góður afli fram- an af júlí. Eingöngu var xeitt á handfæri, nema hvað einn bátur var á dragnótaveið- um og fékk hann talsverðan afla, en mest af honum var steinbitur. — í ágúst fór saman góðar gæftir og góður afli, og var eingöngu veitt á færi. Aflinn var allur salt- aður. — í september urðu stirðar gæftir, en allg'óður afli. Einn stór bátur stundaði línuveiðar og nokkrar trillur. Aflinn var allur saltaður. Djúpivogur. í júlí voru veiðar heldur lít- ið stundaðar. Tveir bátar voru á dragnóta- veiðum annað slagið og' öfluðu allvel. Auk þess voru þrjár trillur og tveir árabátar við veiðar og fiskuðu sæmilega. í ágúst voru tveir bátar á dragnótaveiðum og fengu reytings afla. Þrír bátar veiddu með færi og öfluðu vel. — Jafnmargir bátar voru á dragnótaveiðum í septeinber og í l'yrra mánuði og öfluðu injög sæmilega. Frysti- húsið tók kolann. Ný hafskipabryggja var tekin í notkun í þessum mánuði. Skip los- aði salt á Djúpavogi í þessum mánuði og fisktökuskip fermdi. Hornafiörður. Einn bátur stundaði lúðu- veiðar með línu í júlí og aflaði allvel. Tveir bátar voru á dragnótaveiðum, en fengu lítinn afla. Enginn smáfiskur fékkst á færi í firðinum eins og undanfarið, en þá er róið var úr Suðursveit, aflaðist alltaf vel á færi. í ágúst var sami bátur á lúðu- veiðum og í júli, en þó ekki að staðaldri. Hann aflaði 13 smálestir af lúðu, 30 skpd. af þorski og þrettán fuliorðna hákarla. Ekki varð smáfisks vart í firðinum, en hins vegar ágætur afli út af Suðursveit. — í september voru tveir bátar á dragnóta- veiðum og veiddu sæmilega. Urðu þeir að leggja afla sinn upp auslur á fjörðum. Dæluskipið Ármann vann að hafnarbótum í Hornafirði í þessum mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.