Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1963, Blaðsíða 12

Ægir - 01.04.1963, Blaðsíða 12
114 ÆGIR ÁHANGUR og HAGMÐUR.... ÞAÐ ER REYNSLAN AF NOTKUN M E W L 0 N NETA OG KAÐLA Ástæðurnar? Afbrag-s g-aeði að viðbættri óvenju góðri endingu, sem tryggja beztan árangur með lágum tilkostnaði, eru orsakir hinnar miklu eftirspurnar eftir MEWLON vörum. Ef einnig þér hafið áhuga á að auka aflamagn og hagnað dag frá degi en jafnframt halda tilkostnðinum í skefjum, ætt- uð þér að nota MEWLON net og kaðla úr NICHIBO VINYLON efninu sem: —Er létt og þægilegt í meðförum —Þarf ekki þurrkun, en fúnar þó ekki og e jafn sterkt þurrt sem blautt. —Þolir núning, útfjólubláa geisla, og ýmis hættu leg efnasambönd. —Rennur ekki á hnútum og skemmir hvorki hen ur né afla. —Er mörgum sinnum endingarbetra en náttúi'u legir þræðir. er verksmiðjumerkið, sem auðkennir framleiðslu DAI NIPPON SPINNING C0„ LTD. . Um frekari upplýsingar, snúið yður til þekktra japanskra verzlunarfyrirtækja eða skrifið oss hein •

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.