Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1965, Blaðsíða 4

Ægir - 01.06.1965, Blaðsíða 4
174 ÆGIR Skipstjóri á m.s. Leó var Óskar Matt- híasson. Stokkseyri: Þaðan réru 4 bátar með net. Aflinn á tímabilinu varð 187 lestir í 24 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu var m.s. Hásteinn II með 79 lestir í 7 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni varð 2.654 lestir í 802 róðrum, en var í fyrra 2.841 lest í 253 róðrum hjá 4 bátum. Aflahæsti bátur á vertíðinni var Fróði með 711 lestir í 78 róðrum. Skipstjóri á m.s. Fróða var Jósep Zóp- honíasson. Eyrarbakki: Þaðan réru 4 bátar með net. Aflinn á tímabilinu varð 87 lestir í 17 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu var m.s. Þorsteinn með 36 lestir í 7 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni var 2.237 lest- ir í 242 róðrum, en var í fyrra 1.620 lestir í 175 róðrum hjá 3 bátum. Aflahæsti bátur á vertíðinni var Þorlák- ur helgi með 646 lestir í 63 róðrum. Skipstjóri á Þorláki helga var Sverrir Bjarnfinnsson. Þorlákshöfn: Þaðan réru 7 bátar með net. Aflinn á tímabilinu varð 303 lestir í 36 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Þorlákur II með 78 lestir í 7 róðrum Guðbjörg — 63 — - 6 — Heildaraflinn á vertíðinni varð 5.215 lestir í 527 róðrum, en var í fyrra 6.102 lestir í 536 róðrum hjá 7 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: ísleifur með 877 lestir í 85 róðrum Þorlákur — 849 — - 86 — Skipstjóri á m.s. ísleifi var Pétur Frið- riksson. Grindavík: Þaðan réru 35 bátar, þar af voru 30 bátar með net, en 5 bátar með nót. Aflinn á tímabilinu varð 1.332 lestir í 154 róðrum. Mestan afla í róðri fengu m.s. Hrafn Sveinbjarnarson III, 45 lestir þann 3.5. í nót og m.s. Þórkatla, 16 lestir þann 6.5. í net. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Þórkatla með 121 lest í 11 róðrum (net) Þorbjörn — 94 lestir - 8 — — Heildaraflinn hjá 38 bátum varð 21.614 lestir í 2.186 róðrum, en var í fyrra 26.354 lestir hjá 32 bátum í 2.190 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Þórkatla með 1.021 lest í 78 róðrum (net) Hrafn Svein- bj.s. III — 856 lestir í 64 — n. ogn. Andvari — 833 — - 73 — (net) Skipstjóri á m.s. Þórkötlu var Erling Kristjánsson. Sandgeröi: Þaðan réru 24 bátar, þar af voru 13 bátar með net, 7 með nót, 3 með færi og 1 með línu. Aflinn á tímabilinu varð 557 lestir í 104 róðrum, þar af vai' afli netjabáta um 503 lestir í 71 róðri. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sæunn með 73 lestir í 8 róðrum Steinunn gamla — 63 — - 7 — Heildaraflinn á vertíðinni varð 8.056 lestir í 1.258 róðrum, en var í fyrra 15.903 lestir hjá 25 bátum í 1.514 róðrum. Aflahæsti bátur á vertíðinni var Sæunn með 729 lestir í 87 róðrum. Skipstjóri á m.s. Sæunni var Þórhallur Gíslason. Keflavík: Þaðan réru 49 bátar, þar af voru 38 bátar með net, 10 með nót og 1 með línu. Aflinn á tímabilinu varð 1.102 lestir í 300 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Eldey með 90 lestir í 4 róðrum (nót) Árni Geir — 63 —- - 8 — (net) Sigurbjörg' — 62 — - 9 — Heildaraflinn á vertíðinni varð 18.787 lestir í 2.440 róðrum, en var í fyrra 28.884 lestir hjá 46 bátum í 3.237 róðrum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Hilmir með 655 lestir í 70 róðrum (net) Árni Geir — 653 — - 66 — — Lómur — 624 — - 43 — (nót) Skipstjóri á m.s. Hilmir var Óli Jóu Bogason frá Skagaströnd.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.