Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1966, Blaðsíða 3

Ægir - 01.07.1966, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT^FISKIFÉLAGS ÍSLANDS árg. Reykjavík 1. júlí 1966 Nr. 12 lítgerð og aflabrögð VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í maí. Afli netabátanna tók mjög að tregast eftir mánaðamótin, og drógu flestir bát- j^'nir upp strax í byrjun mánaðarins. Þrír ^tar héldu þó áfram veiðum fram í mán- Uðinn og fengu dágóðan afla, um og yfir lestir. Aflahæst var Straumnes frá safirði með 128,5 lestir í 7 róðrum. Línu- atarnir hættu einnig um sama leyti, enda Vai' steinbíturinn þá alveg genginn af mið- unum. Heildaraflinn á Vestfjörðum í maí-mán- uði. varð 1857 lestir, og er það lítið eitt ?}eil'i afli en á sama tíma tvö síðustu árin. ^ildaraflinn í fjórðungnum frá áramót- Ulil til vertíðarloka varð nú 30.722 lestir, en var 31.505 lestir á vertíðinni í fyrra. Er jsntíðaraflinn mjög svipaður í öllum ver- eðvunum bæði árin- Aflahæsti báturinn á vertíðinni var ^amnes frá Þingeyri með 1.148 lestir, en 7ri’a var Helga Guðmundsdóttir frá Pat- eksfirði aflahæst með 1.466 lestir. Af bát- sem réru með línu alla vertíðina, var 11 Há Súgandafirði aflahæst með 728 j .lr 1 70 róðrum, en í fyrra var Hilmir II tna Hlateyri aflahæstur með 758 lestir í 59 r<5ðrum. ^ A þessari vetrarvertíð var gerður út 51 j.a 111' frá Vestfjörðum, og réru 19 með j u aiia vertíðina, en hinir réru með net &ri eða skemmri tíma. Árið áður voru gerðir út 46 bátar, og þá réru aðeins 10 bátar með línu alla vertíðina. Handfærabátar voru lítillega byrjaðir veiðar í maí, aðallega í Bolungavík, og ver- ið var að búa dragnótabáta til veiða. Heildarafli vertíðarbátanna var sem hér segir: Patreksfj örSur: Jón Þórðarson .... 1086,0 lestir í 70 róðrum Helga Guðmund. .. 1004,0 — - 49 Dofri 936,4 - 68 - . Þrymur 852,8 — - 36 Sæborg 632,3 — - 63 Svanur 146,3 — - 23 Sæborg II 129,1 — - 24 — Tálknafj örSur: Sæúlfur 1052,2 — - 50 — Sæfari 730,4 — - 47 — Guðm. á Sveinseyri 177,9 — - 24 — Bíldudalur: Pétur Thorsteinss.. 740,2 - 32 - Andri 653,8 - 37 , , Þórður Ólafsson 1. 219,1 — - 35 — Þingeyri: Framnes 1140,8 - 45 Fjölnir 764,4 - 52 Þorgrímur 741,9 — - 47 — Flateyri: Hilmir II 1 621,6 _ - 65 Hinrik Guðmundss. 542,7 — - 48 Bragi 1 403,0 — - 62 Þorsteinn 1 287,1 — - 52 Ásgeir Torfason L. 300,0 — - 42 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.