Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1966, Blaðsíða 5

Ægir - 01.07.1966, Blaðsíða 5
ÆGIR 207 áður, hitt svæðið 120—170 sjómílur aust- ftoi'ðaustur af Dalatanga og fékkst meiri- ^luti aflans þar. 17. júní: 18 skip tilkynntu um 8.220 ^sta afla af svipuðum slóðum og daginn aður. Hægviðri var, en þoka. 18. júní: 21 skip með 2.325 lestir á tveim veiðisvæðUm, austnorðaustur af Dalatanga, aunað 100, en hitt 160—170 sjómílur und- au landi. Logn og þoka var fyrst, en er leið á var kominn suðaustan kaldi. 19. júní: Svipað veiðisvæði og í gær, þó ueldur nær landi. Þar var suðaustan gola °£ víða þoka. 20 skip tilkynntu afla, sam- i-uls 2.536 lestir. 20. júní: 21 skip tilkynnti síldarleitinni h885 lesta afla, sem fékkst aðallega 100— 150 sjómílur austnorðaustur af Dalatanga. Sasmilegt veður í fyrstu, en versnaði þegar leið á daginn og var þá komin norðaustan ^’sela. Þó var veiðiveður. 21. júní: 18 skip tilkynntu 1.763 lesta afla af sama veiðisvæði og í gær, eða 110 ^Jómílur austur að suðri frá Langanesi. G°tt veður. 22. júní: 15 skip fengu 1.667 lestir á s°mu slóðum og í gær. Veður var sæmilega gott. 23 júní: 27 skip með 2.099 lestir á mið- Urillm 110—130 sjómílur austur af Langa- tlesi. Þar var gott veður. U. júní: 35 skip með 5.819 lestir, mest- ^gnis af sömu slóðum og í gær, þó fékkst ‘'pó 130 sjómílur suðaustur að austri frá Gerpi. Gott veður var á öllu svæðinu. 25. júní: Mesti afladagur vertíðarinnar til þessa. 51 skip tilkynntu 8.437 lesta afla, sem fengizt hafði 90—130 sjómílur austur og austsuðaustur af Dalatanga. Veiðiveður var gott. Vikuskýrslur. Laugardaginn 18. júní: Aflinn, sem barst á land í vikunni nam 24.071 lest og var heilaraflinn á miðnætti laugardaginn 18. þ.m. orðinn 80.363 lestir. Hefur það magn farið allt í bræðslu, utan 5 lestir í frystingu. Um sama leyti í fyrra höfðu borizt á land 577.188 mál í bræðslu og 998 uppmældar tunnur í frystingu. Samsvarar það 78.028 lestum. Síldarsöltun hófst í dag, laugardag, en um hana hafa engar tölu- legar upplýsingar borizt- Laugardaginn 25. júní: Vikuaflinn kom- inn á land var 14.939 lestir. Þar af fóru í bræðslu 14.753 lestir, í frystingu 11 lestir og saltað hafði verið í 1.296 tunnur. Telja má, að til söltunar hafi farið 175 lestir síldar. Heildarmagn komið á land á miðnætti í dag, laugardag, er því 95.302 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: 1 salt .... 175 lestir (1.296 tunnur) í frystingu 16 lestir í bræðslu . 95.111 lestir Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn sem hér segir: 1 salt 25.279, upps.tn. ( 3.413 lestir) I frystingu 1.271, uppm.tn. ( 137 lestir) í bræðslu 617.020, mál (83.298 lestir) Samanlagt gerir þetta 86.848 lestir. THE BELFAST ROPEWORK COIUPAMY LTD., Belfast, Morður-frlandi. Framleiða allskonar kaðla, botnvörpugarn, netja- garn, seglgarn, bindigarn, fiskilínur, botnvörpur o. fl., úr manillu, sísal, grasi, mjúkum hampi, Teryl- i ■ ■ i ene, Nylon og öðrum þekktum gerfiefnum. BELFAST-verksmiðjan er stærsta fyrirtæki heims- ins í sinni grein, og hefur selt framleiðsluvörur sín- ar til Islands í áratugi. Einkaumboðsmenn: V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h. f.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.