Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1966, Blaðsíða 8

Ægir - 01.07.1966, Blaðsíða 8
210 ÆGIR Vetrarver.tíðin 1965 Hér á eftir birtist framhald vertíðar- skýrslunnar fyrir árið 1965. Er um að ræða skýrslu um afla annarra báta en þeirra, sem veiddu með nót (sbr. 11. tbl. Ægis). Þessi skýrsla er samkvæmt venju byggð á afla- og og vigtarskýrslum frá fiskkaup- endum. Eru skýrslur þessar því miður mis- jafnlega vel unnar af hálfu skýrslugjafa. Vill einkum verða misbrestur á nákvæmni upplýsinga um endursölur, og einnig þegar sami bátur landar afla sínum hjá fleirum en einum fiskkaupanda. Af þessum sökum eru aflatölur þær, sem hér eru birtar, ekki Óskar Valdimarsson, Óskar Matthíasson, Hornafirði. Vestmannaeyjum. Pétur Friðriksson, Erling Kristjánsson, Þorlákshöfn. Grindavík. allskostar réttar hjá einstaka bátum. Bát- unum er raðað á hafnir eftir því hvar þeir lönduðu meirihluta aflans. Þar sem þegar hafa birzt í Ægi ítarlegai' upplýsingar um gang vertíðarinnar í hin- um einstöku verstöðvum, verður meðfylgJ' andi aflaskýrsla, sem jafnframt er loka- skýrsla, látin nægja, og frekari skýringai' ekki gefnar um hinar ýmsu hafnir. Hér a eftir eru birtar myndir af aflakónguni þeirra flokka báta, sem hér um ræðii'. ásamt verstöð þeirri, sem báturinn er tal- inn til. Jósep Zophoniasson, Sverrir Bjarnfreðsson, Stokkseyri. Eyrarbakka. Guðmundur Ágústsson, Emil Þórðarson, Vogum. Hafnarfirði.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.