Ægir

Årgang

Ægir - 15.08.1966, Side 5

Ægir - 15.08.1966, Side 5
ÆGIR 239 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í júní. Veðráttan var fremur hagstæð til sjáv- ai’ins í mánuðinum, en afli var fremur tregur. Síldveiðarnar gengu nokkuð vel, þó mJög langt væri að sækja veiðina. Öll síld Seni barst á land fór í síldarverksmiðjurn- ar nema fáeinar tunnur sem voru saltaðar s’ðast í mánuðinum og lítilsháttar sem var lryst til beitu. Síldin hefir verið smá og ekki verið talin hæf til söltunar. Hornafjörður: Þaðan voru gerðir út Górir stórir bátar á síldveiðar, einn stundar botnvörpuveiðar og siglir með afl- ann cg fjórir stunda humarveiðar. Afli agður á land í mánuðinum var 88 lestir, Par af voru 42 lestir af slitnum humar. Djúpivogur: Þaðan var einungis j>Sunnutindur“ gerður út til síldveiða. Hdarverksmiðjan var búin að taka á móti ÓO tonnum af síld. Engin síld hafði verið Seltuð. Breiðdalsvík: Þaðan var einungis einn ,a^Ur. „Sigurður Jónsson“, gerður út til Slldveiða- Síldarverksmiðjan var búin að aka á móti 1000 lestum af síld. Engin síld afði verið söltuð. Stöðvarfjörður: Þaðan var ,,Heimir“ &ei'ður út til síldveiða. Bygging síldar- lerksmiðjunnar miðar allvel áfram. . Háskrúðefjörður: Þaðan voru tveir stór- 0, bátar á síldveiðum. Átta litlir bátar ®ru í mánuðinum með línu framan af, en f. eð handfæri seinnihlutann. Yfirleitt skuðu þeir fremur vel, mest 4 lestir í eðri. Mest hefir það verið smáfiskur sér- f aklega á handfærin. Aflann salta þeir ver fyrir sig, Síldarverksmiðjan var bú- a að taka á móti 6000 tonnum af síld. Eng- u síld var söltuð. Reyðarfjörður: Stóru bátarnir tveir v°ru mÚl; a síldveiðum. Frá Vattarnesi og Kol- a var róið nokkuð á opnum vélbátum ^ eð handfæri og aflaðist fremur vel, oftast v eitt tonn í róðri. Síldarverksmiðjan af1 a^ ^aka a móti um 7000 tonnum sild. Ekkert verið saltað, Eskifjörður: Þaðan voru sex stórir bát- ar á síldveiðum. Einn lítill þilfarsbátur reri, aðallega með línu og fiskaði sæmilega oftast lþó—2 lestir í róðri. Síldarverk- smiðjan var búin að taka á móti 11400 tonnum af síld. Engin síld verið söltuð. Nýja síldarverksmiðjan mun senn verða tilbúin. Norðfjörður: Þaðan voru sex stórir bát- ar á síldveiðum. Einn var á botnvörpu- veiðum og sigldi méð aflann. Átta litlir þilfarsbátar réru með línu og handfæri og fiskuðu nokkuð vel. Annar afli en síld lagður á land í mánuðinum var 144 tonn. Aflahæsti báturinn í mánuðinum var með 32 tonn. Síldarverksmiðjan var búin að taka á móti 22000 tonnum af síld. Eitthvað lítilsháttar var saltað og fryst af síld. Mjóifjörður: Þaðan var ekkert róið. Seyðisfjörður: Þaðan voru þrír stórir bátar á síldveiðum. Tveir litlir þilfarsbát- ar réru, en afli þeirra var fremur lítill. Alls voru komin tæp 29000 tonn af síld í síldarverksmiðjurnar. Tvær síldarsöltun- arstöðvar höfðu saltað í um 100 tunnur hvor, en síldin var ekki nógu góð til sölt- unar. Bygging nýju síldarverksmiðjunn- ar miðar allvel áfram, en ekki er búizt við að hún verði tilbúin fyrr en seint í sum- ar eða með haustinu. Borgarfjörður: Þaðan hafa tveir opnir vélbátar róið með handfæri en aflað mjög lítið. Síldarverksmiðjan var búin að taka á móti 540 tonnum af síld. Síldarverk- smiðjan heíir verið endurbætt og aukin svo að nú er ætlað að hún geti unnið úr rúmlega 1000 málum af síld á sólarhring. Vopnafjörður: Þaðan var ekkert róið til fiskjar. Fimm opnir vélbátar stund- uðu nokkuð hrognkelsa- og hákarlaveiði í vor. Sá afli varð alls um 80 tunnur af grá- sleppuhrognum og nærri 60 fullorðnir há- karlar. Síldarverksmiðjan var búin að taka á móti 8376 tonnum af síld. Engin síld var söltuð. Bakkafjörður: Þaðan stunduðu sex opnir vélbátar róðra með handfærum.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.