Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1966, Page 4

Ægir - 01.12.1966, Page 4
354 ÆGIR hafna SV-lands í vikunni og nam sá afli 4549 lestum. Ekki liggja endanlega fyrir tölur um nýtingu aflans eftir verkunar- aðferðum, en reiknað er með að 80% afl- ans hafi farið til verkunar. Af aflanum var saltað í 2310 tunnur og til frystingar hafa þá væntanlega farið 3308 lestir og til bræðslu 3963 lestir. Vikuaflinn, sem barst á land, nam 21.585 lestum, þar af fóru 3735 lestir til frysting- ar og saltað var í 3963 tunnur. Heildar- aflinn kominn á land var 597.850 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferð- um: í salt .............. 56.580 lestir I frystingu .......... 8.535 — í bræðslu .......... 532.734 — Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 475.271 lest og skiptist þannig: í salt .............. 58.575 lestir I frystingu .......... 3.741 — í bræðslu .......... 412.955 — Laugardaginn 19. nóv.: Til Vestmanna- eyja og hafna SV-lands bárust 2755 lestir af Austfjarðamiðum. Af aflanum var salt- að í 5100 tunnur og í frystingu fóru 1608 lestir og til bræðslu 402 lestir. Nýting afl- ans var yfirleitt góð eða um 80%. Vikuaflinn nam 21.503 lestum, þar af fóru 1981 lest í frystingu og saltað var í 8913 tunnur. Heildaraflinn í vikulok var orðinn 619.210 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: í salt .......... 57.881 lest í frystingu ..... 10.404 — f bræðslu .......... 550.925 — Auk þess hafa erlend skip landað 4829 lestum hérlendis til vinnslu. Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 495.394 lestum og skiptist þannig eftii' verkunaraðferðum: í salt .............. 58.647 lestir f frystingu ..... 3.964 — í bræðslu ....... 432.783 — SÍLDVEIÐARNAR sunnanlands og vestan Laugardaginn 19. nóv.: Á tímabilinu fra 23. okt. til 19. nóv. fékk aðeins einn bátur afla, 14 lestir. Heildaraflinn nemur uni 45.164 lestum, en var á sama tíma í fyrra 90.673 lestir. Iltgerðarmenn! STIJART Nylon síldarnætur framleiddar af J. W. STEJART LOT., MUSSELBURGH, SKOTLANDI, reynast afburðavel og eru endingargóðar. Umboðsmenn: lirisfján Ó. Skagfjörð h.f.9 Reykjavík — Sími 24120

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.