Ægir - 01.05.1967, Side 3
Nr. 8
Æ G I R
_____________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
60. árg. Reykjavík 1. maí 1967
IJtgerð og aflabrögö
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
1.—15. apríl.
I/ornajjörður: Þaðan stunduðu tíu bátar
veiðar, þar af sjö með net og þrir með botn-
vörpu. Gæftir voru stirðar. Aflinn varð alls
L213 lestir í 80 sjóferðum og hæstu bátar á
tímabilinu voru:
Lestir: Sjóf.:
Hvanney 192 10
Jón Eiríksson 178 6
Vestmannaeyjar: Þaðan stundaði sjötíu og
einn bátur veiðar og varð aflinn á timabil-
mu, sem hér segir: Lestir: Sjóf.:
38 bátar með botnvörpu 1.430 237
19 — — net 3.518 209
11 — — þorskanót 744 85
2 — — handfæri 23 12
1 — — línu 37 8
11 bátur alls með 5.752 551
Auk þess varð afli opinna vélbáta 35 lest-
lr og aðkomubáta 760 lestir. Hæstu bátar á
timabilinu voru:
Lestir: Sjóf..
Andvari 271 12
Sæbjörg 255 13
Leó 243 14
Stigandi 222 12
Stokkseyri: Þaðan reru fjórir bátar með
net og var afli þeirra á tímabilinu 414 lestir
1 47 sjóferðum. Aflahæsti bátur yfir þennan
tima varð „Þorgrímur“ með 124 lestir í 12
sjóferðum. Gæftir voru stirðar.
Eyrarbakki: Þaðan stunduðu fimm bátar
veiðar með net og varð afli þeirra alls 620
lestir i 61 sjóferð. Aflahæsti bátur á tima-
bilinu varð „Kristján Guðmundsson" með
141 lest í 14 sjóferðum. Gæftir voru slæmar.
Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu tíu bátar
veiðar, þar af átta með net og tveir með
botnvörpu. Heildaraflinn á timabilinu varð
1081 lest í 108 sjóferðum, þar af afli aðkomu-
báta 83 lestir. Hæstu bátar voru:
Lestir: Sjóf.:
Friðrik Sigurðsson 169 14
Reynir 150 13
Isleifur 140 12
Grindavík: Þaðan stunduðu þrjátíu
fimm bátar veiðar og varð aflinn sem
segir: Leslir: Sjóf.:
29 bátar með net 3.721 337
6 — — botnvörpu 39 32
35 bátar með alls 3.760 369
Auk þessa lönduðu aðkomubátar 35 lest-
um á þessum tíma. Gæftir voru stirðar. Afla-
hæstu bátar á tímabilinu voru:
Lestir: Sjóf..
Þórkatla II 208 12
Eldborg 202 12
Arnfirðingur 198 12
Geirfugl 184 12
SandgerSi: Þaðan stunduðu tuttugu og
fjórir bátar veiðar, þar af tuttugu með net,
þrír með þorskanót og einn með línu. Aflinn