Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1967, Page 4

Ægir - 01.05.1967, Page 4
134 Æ GIR varð alls á tímabilinu 1238 lestir í 163 sjó- ferðum. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar voru: Dagfari Víðir II Þorsteinn Gíslason Lestir: Sjóf.: 104 5 net 86 . 4 — 84 8 — Keflavík: Þaðan stunduðu þrjátíu og fimm bátar veiðar og varð aflinn sem hér segir: Lesiir: Sjóf.: 26 bátar (yfir 25 br. rúml.) 1.811 190 5 — (10—25 br. rúml.) með net 106 39 3 — með linu 62 10 1 — með botnvörpu 1 1 35 bátar alls með 1.980 240 Akranes: Þaðan stunduðu fimmtán bátar veiðar, þar af fjórtán með net og einn með linu. Heildaraflinn á tímabilinu varð alls 1410 lestir í 91 sjóferð. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar voru Lestir: Sjóf, Sólfari 205 5 Höfrungur III 180 6 Höfrungur II 165 7 Rif/Hellissandur: Þaðan stunduðu ellefu bátar veiðar með net og varð afli þeirra 1020 lestir í 103 sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir: Sjóf.: Skarðsvík 171 13 Pétur Sigurðsson 168 12 Auk þessa var afli aðkomubáta 189 lestir sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæstu á tímabilinu voru: Lestir: Sjóf, Sæhrímnir 159 8 net Helgi Flóventsson 155 9 — Hamravík 140 6 — Vogar: Þaðan voru tveir bátar gerðir út með net á þessu tímabili. „Ágúst Guðmunds- son II“, sem fékk 82 lestir í 12 sjóferðum, og „Ágúst Guðmundsson11 með 62 lestir i 10 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hafnarfjörður: Þaðan stunduðu tuttugu og þrír bátar veiðar, þar af tuttugu og einn með net, og tveir með þorskanót. Aflinn á tímabilinu varð 1380 lestir í 105 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar voru: Lestir: Sjóf.: Loftur Baldvinsson 203 6 net Fróðaklettur 118 5 — Reykjavík: Þaðan reru þrjátíu bátar með net og varð afli þeirra á timabilinu 1723 lestir í 175 sjóferðum. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: Lestir: Sjóf. Helga II 173 5 Ásbjörn 163 7 Ásgeir 123 4 Ásþór 114 6 Ölafsvík: Þaðan voru fimmtán bátar gerð- ir út með net og varð afli þeirra á þessu timabili 1357 lestir í 184 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar voru: Lestir: Sjóf.. Valafell II 159 12 Valafell 152 12 GrundarfjörÖur: Þaðan voru sex gerðir út með net og varð aflinn á tíma- bilinu alls 498 lestir í 64 sjóferðum. Hæstu bátar voru: Lestir: Sjóf.: Farsæll 135 12 Sigurfari 83 11 Stykkishólmur: Þaðan voru níu bátar gerð- ir út með net og varð aflinn alls 689 lestir í 89 sjóferðum. Gæftir voru mjög stirðar. Hæstu bátar á þessu tímabili voru: Lestir: Sjóf.. Þórsnes 105 10 Björg SU 96 10 NORÐLENDINGAFJ ÖRÐUNGUR MarzmánuSur. 1 marzmánuði voru sífelld illviðri. Lengst af var áttin norðlæg og fylgdi mikil snjó- koma. Sjósókn var því með fádæmum erfið, og má segja að viða hafi smábátar ekki kom- izt á sjó allan mánuðinn. Síðast í mánuð-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.