Ægir - 01.05.1967, Page 5
ÆGIR
135
inum rak hafís að Norðurlandi, en gerði þó
ekki tjón á veiðarfærum svo teljandi sé.
Skagaströnd: Ekkert farið á sjó.
Sau'Öúrkrókur: Þrír bátar reru með net.
Afli sama og enginn.
SiglufjörÖur: Tveir bátar voru á togveið-
um og öfluðu: „Siglfirðingur“ 80 lestir og
„Hringur“ 5 lestir. B.v. „Hafbði“ landaði
134 lestum úr einni veiðiferð. Smábátar kom-
ust ekki á sjó vegna illviðra.
Dalvík: „Björgvin“ og „Björgúlfm'" voru
á togveiðum og fengu 160 lestir. Engir minni
bátar fóru á sjó nema með rauðmaganet. Var
afli þeirra góður, allt upp i 140 stykki i net.
ÖlafsfjörÖur: Afli var sem hér segir: Fjórir
netabátar með 170 lestir. Finnn línubátar
tneð 277 lestir. Einn togbátur með 163 lest-
ir. Smábátar sóttu ekki sjó vegna illviðra.
Hrísey: Einn bátur rerí með net og aflaði
82 lestir. Fimm færabátar fengu 10 54 lest.
Árskógsströnd: Fimm bátar reru með net.
Afli þeirra var samtals 190 lestir.
Grenivík: Sama og ekkert farið á sjó vegna
ógæfta.
Húsavík: Átta línu- og netabátar fengu
samtals 173 Jestir.
Raufarhöfn: Ekkert farið á sjó.
AU STFIBÐIN G AF J ÖRÐUNGUR
Marzmánuður.
Tiðarfar i mánuðintun var stormasamt og
kalt og ekkert sttmdaðm- sjór nema á stóru
bátunum, sem voru við Suður- og Suðvestur-
land. Var miklu af afla þeirra landað þar.
Djúpivogur: Þaðan var ekki önnur útgerð
en „Sunnutindur“, sem var með þorskanet
°g lagði á land 130 lestir úr fjórum veiði-
ferðum.
BreiÖdalsvík: Þaðan var ekki ónnur útgerð
en „Sigm-ðm’ Jónsson“, sem veiddi i þorska-
net og lagði á land 255 lestir úr fimrn ferð-
um. Nýr bátur er væntanlegm þangað.
StöðvarfjörÖur: Þaðan stundaði veiðar einn
bécur „Heimir“, sem var með þorskanet, og
Ugði á land 324 lestir óslægt, úr sex ferðum.
FáskrúÖsf jörÖur: Þaðan reru tveir bátar í
ntánuðinum. „Hoffell11 var með þorskanet
og var búið að landa 140 lestum úr þrem-
m ferðum. „Bára“ var framan af mánuð-
inum á loðnuveiðmn við Suðurland, en fór
seint í mánuðinum á veiðar með þorskanet
og hafði lagt á land 70 lestir úr einni ferð.
Tveir Htlir þilfarsbátar hefja róðra með línu
eða handfærí er aðstæðm leyfa.
Reyðarfjörður: Þaðan hófu „Gunnar“ og
„Snæfugl“ veiðar með þorskanet nálægt
miðjnm mánuðinum. Þeir hafa farið þrjár
ferðir hvor og fengið samtals 232 lestir.
Eskifjörður: Þaðan voru gerðir út fjórir
bátar, „Krossanes“, „Hólmanes“ og „Jón
Kjartansson“, sem allir eru með þorskanet
og hafa lagt á land samtals 388 lestir úr
átta ferðum. „Seley“ hefm verið á veiðtun
með þorskanót sunnanlands, og lagt aflann
þar á land.
Norðfjörður: Þaðan voru fjórír stórir bát-
ar komnir á veiðar með þorskanót skömmu
fyrír mánaðamótin. Eirrn þeirra, „Magnús“,
er nýr, kom seint í mánuðinum. Eigandi
hans er Ölver Guðmtmdsson. „Glófaxi“ var
á veiðum með botnvörpu og hefur að mestu
lagt aflann á land á Homafirði. Fimm stórir
bátar vom gerðir út frá Vestmannaeyjum
og öðrum verstöðvum sunnan- og suðvestan-
lands. Verið er að stækka „Sæfaxa II“. Litlu
bátarnir hafa ekkert aðhafzt í mánuðinum.
Enginn teljandi afli var lagður á land í mán-
uðinum.
MjóifjörÖur: Þaðan var engin útgerð.
SeyðisfjörÖur: Þaðan vom „Gullberg“ og
„Gulliver“ á veiðttm með þorskanót sunnan-
lands og lögðu aflann á land í Vestmanna-
eyjum.
BorgarfjörÖur: Þaðan var ekkert farið á
sjó í mánuðinum, enda aldrei sjóveður fyrir
opna vélbáta.
Vopnafjörður: Þangað vom keyptir tveir
stórir bátar nýir, yfir 300 lestri hvor, og
voru þeir á veiðum sunnanlands. Ekkert
veiddist af hákarli í mánuðinum, enda veðr-
áttan mjög slæm.
Bakkafjörður: Reynt var við hrognkelsa-
veiðar, en ekkert varð úr veiði vegna ótíðar
og brims.