Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1967, Qupperneq 6

Ægir - 01.05.1967, Qupperneq 6
136 ÆGIR LOÐNUVEIÐIN veturinn 1967. Laugardaginn 15. apríl. Nú munu öll skip hætt veiðum. Síðasta loðnan barst á land þ. 10. apríl. Samkvæmt skýrslum Fiskifélagsins fengu nú fimmtíu skip einhvem afla, en sextíu og sex skip á sama tíma í fyrra. Heildarloðnuaflinn var nú 96.197 lestir, en 124.933 lestir í fyrra. Aflahœstu skipin voru þes. Öm RE 1 Gísli Ámi RE 375 Jón Garðar GK 475 Þórður Jónasson EA 350 Kristján Valgeir GK 575 Þorsteinn RE 303 SÍLDVEIÐARNAR AUSTANLANDS veturinn 1967. Laugardciginn 1. apríl. Þrjú íslenzk síldveiðiskip lögðu síldarafla á land í Fuglafirði, Færeyjum, í marzmánuði. Óskar Halldórsson RE 157 . 314 lestir Snæfugl SU .................. 99 lestir Súlan EA 300 ................ 698 lestir Landanir íslenzkra skipa í Færeyjum Landað í jan. mánuði .... 4107 lestir — - feb. — .... 2401 lestir — - marz — .... 1111 lestir Samt.: 7619 lestir Heildaraflinn frá áramótum nemur nú 32.978 lestum (leiðrétt tala),þarmeðtalinn er sá afli, er lagður var á land í Færeyj- um. 5.490 lestir 4.870 — 4.265 — 4.169 — 3.849 — 3.520 — lílgerðarmenn! STU ART Nylon síldarnætur framleiddar af JJ. W. STUART LDT., MUSSELBURGH, SKOTLANDI, reynast afburðavel og eru endingargóðar. Umboðsmenn: Kristján Ó. Skagfjörð h.f., Reykjavík — Sími 24120

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.