Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1967, Blaðsíða 9

Ægir - 01.05.1967, Blaðsíða 9
ÆGIR 139 SV-lands er talin sérstaklega, en hliðstæð síld er ekki meðtalin í yfirlitinu vegna ár- anna 1964 og 1965. 1 hræðslu tonn 1964: 1965: 1966: 386.680 544.551 605.677' Uppsaltaðar tunnur 362.905 403.961 382.794 Uppsaltaðar tunnur austanlands vegna Suðurlandssamninga 1 frystingu uppm. tn. 51.289 57.892 10.304 51.428 Utflutt ísað uppm. tn. 22.263 7.917 Flutt með bátum til SV-lands frá Aust- fjörðum 25.491 toim. Móttekin bræðslusíld hjá einstökiun verk- smiðjum árið 1966 talin í tonnum: Sildarverksmiðjur rikisins: S.R. Siglufirði S.R. Húsavík S.R. Raufarhöfn S.R. Seyðisfirði S R. Reyðarfirði S.R. Skagaströnd (1.110)**) Rauðka, Siglufirði Hraðfrystihús Ólafsfjarðar Kveldúlfur h/f, Hjalteyri Sildarv. Akureyrarkaup., Krossanesi Sildarv. Þórshöfn Oddafell h/f, Bakkafirði Sildarverksmiðjan h./f, Vopnafirði Síldarv. Borgarf. eystra Hafsild h/f, Seyðisfirði Sildarvinnslan h/f, Neskaupstað Hraðfrystihús Eskifirði h/f Fi ski mj ölsverksmiðj an Fáskrúðsfirði Saxa h/f, Stöðvarfirði Síldariðjan h/f, Breiðdalsvík Búlandstindur h/f, Djúpavogi Sildar- og fiskimjölsverksm., Rvík Einar Guðfinnsson, Bolungavík Samtals: 19.221 1) tonn 3.694 » 45.748 » 101.421 » 35.474 205.558 tonn 3.342 tonn 4.961 „ 6.042 2) » 16.335 3) » 2.040 „ 1.358 » 35.334 » 7.481 » 52.740 » 98.599 „ 70.034 » 29.440 » 9.694 » 7.810 » 11.220 » 36.482 4) » 7.206 5) » 605.676 tonn U Þar af flutt 2)--------------- 3) ------------ 4) ------------ 5) ------------ með m/s Haförninn 16.447 tonn ■—■' m/s Askita 4.740 — —- m/s Sirion 13.504 — — m/s Síldin 36.482 — — m/s Dagstjarnan 6.395 — _______________________________Samtals: 77.568 tonn ) Af erlendum skipum var auk þessa landað i oraaðslu 4.687 tonnum. *) Frá Seyðisfirði til Skagastrandar voru flutt I llO tonn á leiguskipi S.R., sem einnig var notað til sddarmjölsflutninga til Bretlands. AFURÐIR Áætlað hefur verið að úr bræðslusíld, sem landað var á Norðurlandi, Austfjörðmn eða umskipað var í flutningaskip, hafi fengizt þessar afurðir: Um 112.000 tonn af síldar- lýsi og um 123.500 tonn af síldarmjöli. Fram- leiðslan sunnanlands og vestan nam um 7.000 tonmnn af síldarlýsi og xnn 12.000 tonmnn af mjöli. Alls voru framleidd í landinu um 119.000 tonn af síldarlýsi og 3.500 tonn af öðru lýsi og af síldarmjöli um 135.500 tonn, af karfa- mjöli 4.500 tonn, af loðnumjöli 19.000 tonn og af þorskmjöli 19.000 tonn, eða alls af fiskmjöli um 178.000 tonn. Heildar-fob-verðmæti hræðslusíldarafurð- anna norðan- og austanlands'ær talið hafa numið lauslega áætlað um 1520 ''milljómnn króna eða aðeins um 15 milljónum króna meira en í fyrra, þótt móttekin hræðslusíld væri nú um 66 þúsund tonnum meiri, lýsis- framleiðslan tnn 32 þúsimd tonnum meiri og mjölframleiðslan 13 þúsund tonnum meiri. Sunnan- og vestanlands höfðu verið fram- leidd 1965 18 þúsund tonn af lýsi og 32 þús- und tonn af síldarmjöli, en 1966 nam þessi framleiðsla aðeins 7 þúsund tonnum af lýsi og 12 þúsund tonnum af síldarmjöli. VERÐ Á SÍLDARLÝSI OG SÍLDARMJÖLI I árslok 1965 var verð á síldarlýsi um £ 70-0-0 tonnið cif, en fór síðan ört hækk- andi fram í miðjan febrúarmánuð, að það komst upp í £ 80-0-0 tonnið á takmörkuðu magni. Síðan tregaðist eftirspumin. Allar birgðir af íslenzku síldarlýsi frá fyrra ári höfðu verið seldar í byrjun maímánaðar. Höfðu þá alls verið seld fyrirfram um 10.000 torrn af lýsi fyrir £ 76-0-0 til £80-0-0 tonn- ið cif. Verðið á lýsinu fór ört lækkandi, er kom fram í maímánuð og sölur frá Islandi stöðv- uðust að mestu. Verð á síldarmjöli fór einnig ört lækkandi. Þegar yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins (meirihluti nefndarinnar) ákvað verðið fyrir tímabilið frá 10. júní til 30. september

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.