Ægir - 01.05.1967, Blaðsíða 18
148
ÆGIR
SKIPASTOLLINW 1966
Skrá yfir skiy, sem bœttust við skipastólinn 1966
Nöfn og umdæmistölur Efni Brúttó Smíðastaður Eigendur
rúml. og ár
Smíðað erlendis Sementsflutningaskip: Freyfaxi Stál 1041 Noregur 1966 Sementsverksmiðja ríkisins.
Síldarflutningaskip: Haförninn Stál 2462 Noregur 1957 Síldarverksmiðjur ríkisins
Björgunarskip: Goðinn Stál 139 Noregur 1963 Björgunarfélagið hf. Reykjavík.
Olíuflutningabátur: Héðinn Valdimarsson Stál 81 Noregur 1966 Olíuverzlun ísiands.
Fiskiskip: Ársæll Sigurðsson GK 320 Stál 242 Noregur 1966 Ársæll hf. Hafnarfirði.
Ásgeir RE 60 Stál 315 Holland 1966 ísbjörninn hf. Reykjavík.
Börkur NK 122 Stál 302 Noregur 1966 Sildarvinnslan hf. Neskaupstað
Gísli Árni RE 375 Stál 355 Noregur 1966 Sjóli hf. Reykjavík.
Héðinn ÞH 57 Stál 331 Noregur 1966 Hreifi hf. Húsavík.
Kristján Valgeir GK 575 Stál 356 Noregur 1966 Guðm. Jónsson, Rafnkelsst., Garði.
Seley SU 10 Stál 285 Noregur 1966 Seley hf Eskifirði.
Sóley ÍS 225 Stál 245 Noregur 1966 Hjallanes hf. Flateyri.
Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 Stál 250 Noregur 1966 Múli hf. Neskaupstað.
Þórkatla 11 GK 197 Stál 256 Noregur 1966 Hraðfrystihús Þórkötlustaða Grindavík.
örn RE 1 Stál 308 Noregur 1966 Hið almenna fiskveiðifélag, Reykjavík.
Samtals 11 skip 3245
Smiðnð innanlands Flóabátur: Baldur Stál 180 Kópav. 1966 Flóabáturinn Baldur hf. Stykkishólmi.
Lóðsbátur: Björn lóðs Eik 7 Hafnarfj. 1966 Hafnarhreppur Hornafirði.
Fiskiskip: Sigurbjörg ÓF 1 Stál 346 Akureyri 1966 Magnús Gamalíelsson Ólafsfirði.
Ver KE 45 Eik 36 Stykkish. 1966 Erlendur Sigurðsson Keflavík.
Þrymur BA 7 Stál 196 Arnarv. 1966 Hraðfrystihús Patreksfjarðar hf.
Samtals 3 skip 578
Allir sjómenn, eldri og yngri, fDurfa að eignast bókina
ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum
Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk.
Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn
í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi.
Bókaverzlun ísafoldar.