Ægir - 01.05.1967, Page 22
KURALON garn í net og línu: ótrúlega sterkt og mjúkt.
HVERSVEGNA? Vegna þess að Kuralon
garn er spunnið úr Kuralon þræði, hinu
furðulega nýja gerviefni, sem nýtur sívax-
andi vinsælda meðal fiskimanna um allan
heim.
Kuralon garnið heldur sínu; það rennur ekki í hnútum. Og það tognar
hæfilega mikið. Það er endingarbetra en manilla, auðvelt í meðförum,
fúnar ekki eða rotnar. Hvorki olía, sölt né sjór hafa áhrif á það. Það
má geyma það blautt. Það vindur ekki upp á sig og harðnar hvorki né
trosnar. Og útfjólubláu geislar sólarinnar hafa ekki áhrif á það.
Og verðið? Það er ódýrara en aðrir gerviþræðir; örlítið dýrara en
manilla. En ódýrara þegar til lengdar lætur.
Aðalframleiðsla: KURALON (Polyvinyl alkohól þráður). RAYON •
KURARAY POLYSTER • KURASHIKI POVAL (Polyvinyl alkohól) •
CLARINO (Nýtt gervileður).
KURALON
l\l ET & KAfUAR
KURASHIKI RAYON CO.. LTD.
8, Umeda, Kita ku, Osaka, Japan
Símnefni KURARY OSAKA