Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1967, Blaðsíða 9

Ægir - 01.06.1967, Blaðsíða 9
Æ GIR 187 framundan bæði fyrir farmenn og fiski- menn. Þá lét hann í ljós ánægju yfir þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar, sem miðaði að endurnýjun togaraflotans, og vonaði að togaraútgerðin hæfist aftur upp úr þaim öldudal, sem hún hefur verið í undan- farin ár. Að lokum þakkaði hann nemend- um samveruna og árnaði þeim heilla í framtíðinni. Að lokinni ræðu skólastjóra kvöddu sér hljóðs tveir af eldri nemendum skólans. Orð fyrir 40 ára prófsveinum hafði Ey- þór Hallsson, forstjóri, Siglufirði. Færðu þeir Styrktarsj óði nemenda Stýrimanna- skólans mjög myndarlega fjárupphæð. Þórður Þorsteinsson á Sæbóli, einn af 40 ara prófsveinum, færði skólanum fallegan blómvönd. Gunnar Magnússon, skipstjóri, Reykja- vík, sem átti 20 ára prófafmæli, hafði orð fyrir 10, 15 og 20 ára prófsveinum. Til- kynnti hann, að þeir hefðu í sameiningu stofnað sjóð, sem héti Tækjasjóður Stýri- Wannaskólans í Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að efla tækjakost skólans. Gat hann þesS; ag þag værj vilj i stofnenda, að sjóður þessi væri opinn öllum eldri nem- endum skólans, er vildu leggja þessu máli lið. Skólastjóri þakkaði góðar gjafir og hlý- hug til skólans. Að lokum þakkaði hann kennurum og prófdómendum störf þeirra a liðnu skólaári og gestum komuna og Sa£ði skólanum slitið. Þessir menn luku fiskimannaprófi: Arnþór Atli Skaftason, Fáskrúðsfirði. Asgeir G. Kristjánsson, Bolungavík. Uernhard Överby, ísafirði. Einar Kristjánsson, Akranesi. Erlendur Jónsson, Gaulverjabæjai'hreppi. Eyjólfur Pétursson, Kópavogi. Grétar M. Kristjánsson, Súðavík, N.-ls. Guðbjartur Einarsson, Garðahreppi. Guðfinnur Karlsson, Þorlákshöfn. Guðlaugur Þ. Lárusson, Sandgerði. Guðmundur Andrésson, Fáskrúðsfirði. Guðmundur S. Guðleifsson, Reykjavík. Luðmundur Helgason, Reykjavík. Luðmundur Ingi Hildisson, Gerðum, Gai'ði. unnar Gunnlaugsson, Reykjavjk. Gunnar Sigurjónsson, Hellissandi. Halldór Kristinsson, Eskifirði. I-Iörður Ó. Guðjónsson, Reykjavík. Jóhann Guðbrandsson, Sandgerði. Jóhannes Sigurðsson, Keflavík. Jón Gai'ðarsson, Reyðarfirði. Jón M. Guðmundsson, Innri-Njarðvík. Jón M. Guðröðsson, Kálfavík, N.-ís. Jón Logi Jóhannsson, Garðahreppi. Jósef Gunnar Ingólfsson, Reykjavík. Lýður Sveinbjörnsson, Hafnarfirði. Magnús Sigurðsson, Hellissandi. Marteinn M. Jóhannsson, Neskaupstað. Ólafur Sigurðsson, Grindavík. Páll Erlingur Pálsson, Reykjavík. Páll Jónatan Pálsson, Skagaströnd. Pétui' Ágústsson, Stykkishólmi. Reynir Jóhannsson, Grindavík. Sigurður A. Hreiðarsson, Reykjavík. Sigurjón Ævar Hólmgeirsson, Flatey, S. Þing. Stefán Björnsson Aspar, Akureyri. Stefán R. Einarsson, Garðahreppi. Stefán Jóhann Guðmundsson, Akureyri. Tómas G. Hassing, Reykjavík. Trausti Guðmundsson, Þórshöfn, Langanesi. Victor Jónsson, Siglufirði. Vigfús Jóhannesson, Árskógsströnd. Þórður Eyþórsson, Garðahreppi. Örnólfur Hálfdánarson, Bolungavík. Þessir menn luku farmannaprófi: Aðalsteinn Finnbogason, Hafnarfirði. Ásgeir Ásgeirsson, Reykjavík. Bjarni Halldórsson, Bolungavík. Bjarni Jóhannesson, Akranesi. Guðmundur I. Guðmundsson, Reykjavík. Guðmundur Kristinsson, Akranesi. Guðmundur Kr. Kristjánsson, Reykjavík. Guðmundur Lárusson, Stykkishólmi. Gunnar Örn Haraldsson, Reykjavík. Gylfi Guðnason, Rangárvallasýslu. Hafliði Baldursson, Reykjavík. Hálfdán Henrýsson, Reykjavík. Ingólfur Ásgrímsson, Hornafirði. Ingvar Friðriksson, Akranesi. Jón Guðnason, Reykjavík. Jón Herbert Jónsson, Reykjavík. Kári Valvesson, Árskógsströnd. Kristján Pálsson, Reykjavík. Lúðvík Friðriksson, Keflavík. Óskar Þ. Karlsson, Ólafsfirði. Sigurður Einarsson, Gai'ðahreppi. Sigurður Gunnlaugsson, Reykjavík. Sigurður Pétursson, Reykjavík. Símon Guðmundsson, Seltjarnarnesi. Vilmundur Víðir Sigurðsson, Reykjavík. Þórhallur Johansen, Reykjavík. Þorvaldur Ómar Hillers, Selfossi. Ægir Björnsson, Siglufirði,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.