Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1967, Blaðsíða 19

Ægir - 01.06.1967, Blaðsíða 19
ÆGIR 197 Amilan fiskinet veiða og halda öHu, sem hefur ugga. Toray, framleiðendur Amilan, voru örautryðjendur í framleiðslu fiskineta úr gerviþráðum. Amilan-netin þeirra eru nú í dag óumdeilanlega lang vin- sælustu fiskinet í heimi. Nærri helmingur af öllum nylon fiski- ftetum heims er búin til úr Toray Amilan. Hversvegna hefur Toray náð svona mikilli étbreiðslu í fiskiðnaðinum? ^egna þess að Amilan net uPPfylla ýtrustu kröfur fiski- manna. Þau hrökkva ekki sundur; þau eru slitþolin; þau eru sterk. Enda þótt styrk- leiki þeirra og slitþol sé meira en nokkurra annarra fiskineta úr gerviþráðum (8,0 g/d að meðaltali, þurr), eru þau létt og auðveld í meðförum. Þau hlaupa ekki, bleytufúna ekki og drekka ekki í sig vatn. Sökum þess hve þjál þau eru og auk þess nærri ósýnileg, varast fiskurinn þau ekki og ánetjast auðveldlega. Með tilliti til alls þessa, er það nokkuð undarlegt, þó að fiski- menn — að ekki sé talað um fiskinn (hafmeyjar o. s. frv.) — kjósi Amilan fiskinet öðr- um fremur? [jropai| D cftm áUu n Torau NYLON 100% TOYO RAYON CO., LTD. Osaka, Japan Allar nánari upplýsingar um Amilan fiskinet veita: Steinavör h.f., Pósthólf 1217, Reykjavík Samband ísl. samvinnufélaga, Pósthólf 180, Reykjavík

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.