Ægir

Árgangur

Ægir - 15.08.1968, Blaðsíða 5

Ægir - 15.08.1968, Blaðsíða 5
ÆGIR 263 eða 124 bátar, 9 bátar stunduðu ,,..1 ar ^eð dragnót, 1 bátur var með botn- *pu og 15 bátar reru með línu. v^ldaraflinn í júní var 2.858 lestir, en aðú'^^2 lestir á sama tíma í fyrra. Er það Vefi 6^a línuaflinn. sem þessari aukningu V fi1-" miðjan maímánuð héldu þrír A.uS + ar^abátar til veiða með línu við stur-Grænland og fengu ágætan afla. Juní bættust 4 bátar við og stunduðu ^ 1 I Vestfjarðabátar veiðar með línu við Ustur-Grænland í mánuðinum, og fóru eu’ flestir tvær veiðiferðir í mánuðinum. j en&u þeir allir ágætan afla, þrátt fyrir vatafír vegna ísreks. Aflahæstur var uhus Geirmundsson frá fsafirði með 200 estir í 2 veiðiferðum. Helga Guðmunds- °ttir frá Patreksfirði stundaði veiðar með P0l'skanet við Vestur-Grænland, og var afl- !nn saltaður um borð. Hafði báturinn feng- 1(1 &óðan afla og var ætlunin að sigla með clflann til Danmerkur. — Nokkrir bátar stunduðu dagróðra með línu og fengu held- Pr h'tinn afla framan af, en afli glædd- ist verulega undir mánaðamótin. -Vflinn í einstökum verstöðvum: 'Patreksfjörður: Þrymur byrjaði veiðar Dð Austur-Grænland um miðjan maí og andaði 90 lestum úr einni veiðiferð í maí. ^i’ymur landaði aftur 90 lestum í júní og Var á heimleið með svipaðan afla um mán- ‘jðamótin. Dofri var á handfæraveiðum 1 Júní og landaði 13 lestum í mánuðinum. Einnig stunduðu 15 minni bátar hand- heraveiðar og 4 bátar voru byrjaðir drag- pótaveiðar. Heildaraflinn í júní var 240 !estir. Tálknafjörður: Tálknfirðingur byrjaði veiðar við Austur-Grænland um miðjan mai og landaði 90 lestum úr einni veiði- ferð í maí og 183 lestum úr 2 veiðiferðum I júní. Sjö bátar stunduðu einnig hand- fffiraveiðar, og var Sæfari aflahæstur með II lestir í 3 róðrum. Heildaraflinn í júní var 230 lestir. Bttdudahir: Þaðan var ekkert róið síð- ai’i hluta maí, en í júní stunduðu 6 bátar handfæraveiðar og 4 dragnótaveiðar. Af færabátunum var Andri aflahæstur með 12 lestir, en af dragnótabátunum var Höfr- ungur aflahæstur með 7 lestir í 4 róðrum. Heildaraflinn í júní var 48 lestir. Þingeyri: Síðari hluta maí voru engir róðrar frá Þingeyi-i, en Framnes iandaði 126 lestum úr tveim veiðiferðum frá Aust- ur-Grænlandi í júní. 9 bátar stunduðu handfæraveiðar í júní og var heildarafli þeirra 60 lestir, einnig landaði togarinn Hafliði 40 lestum í júní. Heildaraflinn í júní var 226 lestir. Flateyri: I maí stunduðu 8 bátar hand- færaveiðar, og voru Svanur og Bragi afla- hæstir með 12 lestir. Hinwk Guðmunds- son reri með línu og aflaði 26 lestir. 1 júní stunduðu 14 bátar handfæraveiðar. Var Svanur aflahæstur með 25 lestir, en Bragi var með 24 lestir. Hinrik Guðmundsson stundaði róðra með línu og aflaði 27 lestir. Heildaraflinn í júní var 134 lestir. Suðureyri: 1 maí stunduðu 11 bátar handfæraveiðar og varð heildarafli þeirra 52 lestir. Aflahæstur var Gyllir með 14 lestir. 1 júní stunduðu tveir bátar róðra með línu, Ólafur Friðbertsson, sem fékk 52 lestir í 9 róðrum, og Jón Guðmundsson, sem fékk 40 lestir í 16 róðrum. Einnig stunduðu 18 bátar handfæraveiðar og voru aflahæstir af þeim Friðbert Guðmundsson með 42 lestir, Sif með 35 lestir og Gyllir með 21 lest. Heildaraflinn í júní var 317 lestir. Bolungavík: Þrír línubátarnir, sem stunduðu veiðar á vetrarvertíðinni, héldu áfram veiðum út maímánuð og 17 hand- færabátar voru byrjaðir veiðar í maí. Bár- ust á land í Bolungavík 330 lestir síðari hluta maímánaðar. 1 júní stunduðu 27 bát- ar handfæraveiðar, 1 reri með dragnót og 1 með línu. Af handfærabátunum voru aflahæstir Bergrún með 39 lestir, Hauk- ur 25 lestir og Hrímnir 21 lest. Hugrún fékk 18 lestir í 4 róðrum á línu og Sædís 13 lestir í dragnót. Heildaraflinn í júní var 396 lestir. Hnífsdalur: Tveir bátar stunduðu róðra með línu og tveir með handfæri í júní.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.