Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1970, Blaðsíða 5

Ægir - 15.11.1970, Blaðsíða 5
Æ GIR 327 Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Ásgeir Kristjánss. (lína) 49 16 2. Lundi (lína) 32 14 Heildaraflinn í Grundarfirði frá 1. jan til 31. október var alls 5.853 lestir, þar af rækja 138 lestir og hörpudiskur 32 lestir. N ORÐLENDINGAF J ÓRÐUNGUR septemb er—olctó b er. Gæftir voru fremur góðar í september og segja má að afli hafi verið sæmilegur í mánuðinum. Afli í dragnót glæddist held- ur og hófu þá bátar, sem veiddu á handfæri og nót í sumar, dragnótaveiðar. Nokkrir bátar hófu línuveiðar og fengu sumir reyt- ingsafla, t. d. fékk m/b Dagur SI 27 115 tn. í mánuðinum. Nokkrir bátar stunduðu netaveiðar og fengu reytingsafla. Hand- færaveiðar voru lítið stundaðar. Afli tog- báta var fremur tregur. 1 október voru stirðari gæftir og kom það aðallega niður á línubátum og togbátum. Netabátar fengu góðan afla, en fiskurinn var fremur smár. Togbátar veiddu að mestu leyti fyrir erlendan markað. Drag- nótabátar fengu reytingsafla. Heildarafli í fjórðungnum fyrstu 10 mánuði ársins er nú 42056 tn., en var á sama tíma í fyrra 47921 tn. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Sept. m/b Arnar, tog ............ 206 tn. Okt. m/b Arnar, tog ............. 37 tn. m/b Helga Björg, lína....... 26 tn. Sauðárkrókur: Sept. 2 togbátar .................. 174 tn. 5 dragnótab.................... 78 tn. Okt. 1 togbátur .................... 52 tn. 3 dragnótab.................... 34 tn. Hofsós: Sept. 1 togbátur ................... 43 tn. 1 dragnótab.................... 24 tn. Okt. 1 togbátur .................... 13 tn. 1 dragnótab.................... 20 tn. Siglufjörður: Sept. 2 togbátar .................. 316 tn. 8 línubátar .................. 272 tn. 1 dragnótab..................... 8 tn. 35 færabátar .................. 130 tn. Góðar gæftir. Okt. 2 togbátar ................... 101 tn. 12 línubátar................... 250 tn. 4 færabátar ................... 24 tn. 1 dragnótab..................... 7 tn. B/v Hafliði var í klössun báða mánuð- ina. Fyrstu 10 mán. ársins hafa borizt til Siglufjarðar 5686 tn., en á sama tíma í fyrra 7354. Ólafsfjörður: Sept. 7 togbátar .................. 325 tn. 2 dragnótab.................. 30 tn. handfærab................... 60 tn. Okt. 6 togbátar ................... 290 tn. 2 dragnótab.................. 26 tn. handfærab................... 20 tn. Dalvík: Sept. 4 togbátar .................. 325 tn. 3 dragnótab.................. 66 tn. smábátar.................... 13 tn. Mestan afla togbáta hafði Björgúlfur 182 tn. Góðar gæftir. Okt. 3 togbátar ................. 205,2 tn. 3 dragnótab.................. 63,4 tn. 1 netabátur .................. 9 tn. handfæri................. 0,7 tn. Gæftir erfiðar sérstaklega fyrir togbát- ana. 1 dragnótabátur fékk 3 tn. í mánuð- inum. Hrísey: Sept. 1 togbátur ............... 108 tn. 15 dragnóta- og færab....... 200 tn. Okt. 1 togbátur ................ 4 tn. 15 dragnóta- og færab....... 130 tn. Árskógsströnd: Sept. 5 netabátar ................ 108 tn. Okt. 4 netabátar ................. 176 tn. Akureyri: 8/9 b/v Harðbakur ................ 223 tn. 10/9 — Kaldbakur ................. 118 tn. 22/9 — Harðbakur ................. 172 tn. 25/9 — Sléttbakur ................ 190 tn. 5/10 m/b Snæfell ............... 24 tn. 7/10 b/v Kaldbakur ............. 64 tn. 3 smábátar ..................... 35,5 tn. Auk þess lönduðu í Reykjavík í sept.: Kaldbakur ......................... 50 tn. Harðbakur ......................... 23 tn. 1. okt. seldu 2 togarar erlendis: 15/10 í Bretlandi .............. 124 tn. 28/10 í Þýzkalandi ............. 136,6 tn.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.