Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1970, Blaðsíða 7

Ægir - 15.11.1970, Blaðsíða 7
ÆGIR 329 Sjóf. Lestir Stöðva/rfjöröur: 2 opnir bátar, handf...... 3 4,3 Djúpivogur: Sunnutindur, botnv........... 1 2,6 Nakkur, handf................ 1 1,4 Bliki, handf................. 1 1,0 Dagný, handf................. 2 0,5 Samt. 5,5 Á Bakkafirði, Vopnafirði og Breiðdals- vík var engum afla landað. TOGARARNIR í október. I október stunduðu togararnir svo til eingöngu veiðar fyrir erlendan markað. Hér heima voru aðeins tvær landanir í mánuðinum og magnið alls 138,7 lestir. I fyrra lönduðu togararnir fjórum sinn- um hérlendis, samtals 414 lestum. Erlendis voru seldir 22 farmar. I Þýzka- landi seldu togararnir ísfisk 20 sinnum samtals 2795,7 lestir fyrir 61.535 þús. kr. Auk þess seldi Narfi 304 lestir af frystum fiski í Þýzkalandi fyrir 5.507 þús. kr. (reiknað á FOB verði). Þetta magn jafn- gildir um 362 lestum miðað við slægðan fisk með haus. I Bretlandi seldi einn togari 213 lestir fyrir 4.878 þús. kr. Heildaraflinn er því 3509,4 lestir í mánuðinum, sem er heldur minna en í fyrra, en þá var hann 3713,1 lest. Aflabrögðin eru hins vegar svipuð og í fyrra. Mestallur aflinn fékkst á heima- miðum, en einn togari veiddi við Austur- Grænland. Aflinn á heimamiðum var bland- aður, mest þorskur, ufsi og karfi, en einn- ig nokkur ýsa. Við Grænland fékkst hins vegar nær eingöngu þorskur. Erlendar sölur báta námu 1542 lestum í mánuðinum að verðmæti 43.406 þús. kr. Hörpudiskaleit í Breiðafirði Framhald af bls. 339. The Ieeland scallop is sexually mature at a shell height of 40—50 mm and an estimated aver- age age of 5 years. The sexes are separate, with an approximately equal sex-ratio. Spawning is at a peak from the end of June to the middle of July. Distinct growth rings have been interpreted as annual rings and the growth appears to be relatively slow (Pig. 5). As there is at present a 70 mm size limit for scallops in Iceland, the landed catch will be mostly made up of scallops 8 years of age and older. Size distribution of Iceland scallops appears to vary according to latitude, depth and bottom substrate, relatively larger individuals being found at lower tempera- tures, shallower depths and harder substrates. Heimilda/rrit: Hrafnkell Eiríksson, 1970: Athuganir á hörpudiski, Chlamys islandica Miiller, árið 1969. Hafrannsóknir 1969, bls. 57—68. ALLIR SJÓMENN, ELDRI OG YNGRI, ÞURFA AÐ EIGNAST BÓKINA EIMSK LESTRARBÓK handa sjómönnum Þar er að finna ensk heiti á öllum hlutum á skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. BÓKAVERZLU N tSAFOLDAR. f ÆQIR rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er j kringum 450 síður og kostar 250 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- j sími er 10501. Pósthólf 20. Ritstjóri Már Elísson. Prentað í ísafold. j -1 L

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.