Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.03.1977, Qupperneq 12

Ægir - 15.03.1977, Qupperneq 12
lögnum (ein lögn = eitt net í eina nótt), en um 550 á stöng. Greint var á milli vatna- bleikju og sjóbleikju, allir fiskar voru lengd- armældir, kyn og kynþroski ákvarðað, og ald- urssýni voru tekin úr hluta aflans. Veiðin skiptist þannig: 1 net Á stöng Alls Fjöldi sjóbleikja 215 407 622 Fjöldi vatnableikja 476 146 622 Tafla 1. Aldursdreifing á vatnableikju. Aldur, ár Fjöldi Meðallengd, cm Spönn, cm 5 6 19,6 16,5—23,0 6 8 21,5 16,5—27,5 7 5 25,1 22,5—30,0 8 4 21,5 18,5—22,5 9 6 30,9 23,0—37,0 10 14 32,9 25,5—42,0 11 11 34,3 27,0—45,0 12 9 40,3 33,5—46,5 17 bleikjur voru á aldrinum 13—22 ára; sú elsta var 49 cm að lengd. Tafla 2. Lengd sjóbleikja i Héðinsfirði miðað við fjölda sumra í sjó. Fjöldi sumra í sjó Fjöldi fiska Meðall., cm 2 12 32,4 3 4 37,9 4 2 45,0 5 2 40,7 6 3 48,5 10 1 61,0 61 cm fiskurinn sem um getur í síðustu línu töflunnar var hrygna 2,2 kg að bvngd. Hún hafði farið í sjó 5 ára gömul og var að koma úr sjó í tíunda sinn er hún veiddist. Jón Kristjánsson vekur athygli á því lengd sjóbleikjunnar í Héðinsfirði eftir 2, J og 4 sumur í sjó sé hin sama og í N-Noregi og Svalbarða (sjá línurit 2). Hann vekur einnig athygli á því, að vatnableikjan sé gömul og beri vitni þess að engin netaveiði hefur vef' ið stunduð í Héðinsfjarðarvatni um árabil. 2. Athuganir í Héðinsfirði í september 1975 og sumarið 1976. Tilgangur þessara athugana var að kanna hvenær sjóbleikja gengi úr Héðinsfjarðar' vatni að haustinu til hrygningar í ánni, svo og aðrar gönguvenjur bleikjunnar; einnig a^ afla frekari upplýsinga um vaxtarhraða henn- ar. Notuð voru net með möskvastærðum: 214, 2% og 3V2 tommu. í þessum kafla eru færðar tvær töflur, er greina frá aldri sjO' bleikju við fyrstu göngu í sjó og frá lengd fisksins eftir þeim fjölda sumra sem hann hefur dvalið í sjó. Gönguvenjur sjóbleikju ern ræddar í næsta kafla. Þegar niðurstöður úr töflum 2 og 4 ei’O færðar á línurit 1 og 2 kemur í ljós að vaxtaT' hraði sjóbleikju er mjög áþekkur í HéðinS' firði og N-Noregi, eins og Jón Kristjánsson hefur vakið athygli á. 3. Gönguvenjur sjóbleikju. a) Göngur sjóbleikju í sjó og úr sjó. Árleg veiðitímabil fyrir sjóbleikju í fersku vatni hér á landi munu vera tvö: Annað a® vorinu, skömmu eftir að ísa leysir og dálít^ fram eftir sumri; hitt upp úr miðju surnr1 og fram í september. Sá fiskur sem veiðist a Tafla 3. Aldur sjóbleikju við fyrstu göngu í sjó Aldur við fyrstu göngu í sjó, ár Héðinsfj. Fjöldi sýna '75 og '76 °/c Héðinsfj. Fjöldi sýna '72 og '73 % N-Noreg',r °/o^A 2 1 16,7 2 7,7 8,8 3 0 0,0 4 15,4 28,2 4 4 66,7 10 38,5 41,0 5 (1) (16,7) 9 34,6 19,4 6 0 0,0 1 3,8 2,6 Samkvæmt þessari töflu virðist ekki mikill munur á aldri sjóbleikju við fyrstu göngu í sjó í N-No1 egi og í Héðinsfirði. 90 — Æ G I E

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.