Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1977, Síða 17

Ægir - 15.03.1977, Síða 17
lestir ?Pánn ......................... 6.000 £ Onnur lönd............................ 50 ki lr fegundum skiptist útflutningur á autfiski þannig: Þorskur ...................... 38.034 Lfsi .......................... 1.650 Langa ........................... 936 Þunnildi ......................... 43 Tlf .AnnaS ..............................91 Saflök alls....................... 3.049 V-Þýzkaland ................... 2.515 Þn* Jortúgal .......................... 534 rfiskur alls..................... 5.643 ^ominikanska lýðveldið .......... 176 Brasilía ...................... 2.378 Erakkland ....................... 120 panama .......................... 268 Portúgal ...................... 1.601 Puerto Rica ..................... 261 ?aire ........................... 812 gfr 0nnur lönd.......................... 27 r tegundum skiptist þurrfiskur þannig: Þorskur ...................... . 2.449 Lfsi .......................... 1.778 Langa ........................... 336 Leila ...................... 60 Ufsaflök, þurr .................. 176 Organgur ........................ 812 Annað ............................ 32 lan , ntningurinn var til hinna hefðbundnu St& enn hlutdeild Portúpals. Utn Liuffa11 var nú flutt út af óverkuð- °g f IS^* en verið hefur og er ástæðan fyrst Jej*Jernsf heir erfiðleikar. sem þurríiskfram- &SJan á við að stríða. Ur agSlr erfiðleikar eiga fyrst og fremst ræt- agsi ae!°a fil innflutningshamla í hví mark- rnarkA ’ Sem Lefur verið ráðandi um heims- sVo q SVerð á þurrkuðum saltfiski, Brasilíu. greig f sfnrfelldra útflutningsbóta og niður- verð S Ja n°rska ríkisins, sem lækkar sölu- Ein Sama sl<api. í=gisie°5 ltntt!ega var drepið á í síðustu Brasíi'61n’ k*a hefur innborgunarskyldan í dýrarj111 ^au áhrif, að varan verður ca. 50% rnagn ,°n ella og liggja kaupendur með fjár- virAi , Un<3ið í heilt ár, sem nemur öllu and- háð errar sendingar. sig Urr)er Þvi skiljanlegt, að kaupendur hugsi ^ntanirVlSVar a®ur en Þeir leggja inn sínar í Portúgal, sem verið hefur annar stærsta þurrkfisklandið, er ástandið þannig, að þar eigum við beint í höggi við verðbætta vöru Norðmanna með okkar varning, sem er skatt- píndur eins og flestar aðrar fiskafurðir í þessu landi. Hér er um að ræða mikinn aðstöðumun, því að Norðmenn eru ekki einir um þessa styrki, þar fvlgja önnur lönd eftir. í fyrsta skipti var sent skip með fisk til Afríku, m/s Suðurland fór til Zaire með rúm- lega 550 lestir af þurrkuðum úrgangsfiski, en miklir erfiðleikar hafa verið á því að fá greiðslur þaðan. Saltufsaflökin voru að mestu flutt til V- Þýzkalands sem fyrr. Á árinu var afkoma saltfiskframleiðenda í heild nokkuð góð og var enn greitt nokkuð í verðjöfnunarsjóð. Eru þess örugglega engin dæmi, að nokkur atvinnugrein hafi sjálf skapað sér annan eins bakhjarl. Myndun hans hefur haft þær afleiðingar, að greinin hefur verið þrautpínd svo, að eðlileg endurnýjun og nauðsvnlegar lagfær- ingar hafa ekki séð dagsins ljós og eru þó stöðugt gerðar auknar kröfur frá hinu opin- bera eftirliti, þ.e.a.s. hreinlætis- og búnaðar- deild Framleiðslueftirlits sjávarafurða. En víst er úrbóta þörf og væri áreiðanlega stórum hluta þessa sjóðs betur varið í kæli- geymslur, nýrri og betri tækja- og húsakost svo og hærri laun til fiskvinnslufólks. Mér er ekki kunnugt um að nokkrum öðrum í þessu þjóðfélagi sé gert skylt að safna fé í sjóði nema saltfiskframleiðendum og svo unglingum í formi sparimerkja. Ég var svo sannarlega heilsteyptur fylgis- maður stefnu verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðar- ins í fyrstu, en undanfarið hefur trú mín á réttlæti sjóðssöfnunar sem þessarar farið þverrandi. Það er ennfremur ljóst, að ákvörðun við- miðunarverðs frá 1/1—30/6 1977 tryggir ekki framleiðslugreininni eðlilegan rekstrar- grundvöll. Helztu markaðslönd okkar eiga í miklum tímabundnum erfiðleikum, svo miklum að óhjákvæmilega gætir áhrifa þeirra í viðskipt- um okkar. Einmitt þessa dagana, þegar grein þessi er rituð, er okkur kunnugt um, að Norð- menn eru að bjóða stærsta markaðslandi okk- ar saltfisk með meiri styrk frá norska ríkinu en nokkru sinni fyrr. Æ G I R — 95

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.