Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.03.1977, Qupperneq 19

Ægir - 15.03.1977, Qupperneq 19
.„ árinu urðu miklar breytingar á verði fisk- ]ols. prá ársbyrjun til ársloka hækkaði verð- ð u» ca. 46% j ^ hess að fá sem gleggsta mynd af verð- ^gsþróuninni á árinu. er best að taka mið pvi verði, sem vikulega er skráð á markaði 1 Hamb- - • • I á org. en hún er sem næst þessi: I0n^byr'’un var verðið skráð á DM. 85,00 pr. k£-> sem samsvarar US$ 303,75 pr. tonn 64 ^ Hamborg, fyrir mjöl, sem inniheldur protein. Þetta verð kemur út með ca. •Þ 4,70 pr. proteineingu. Verðið er miðað Vl p nsekkjað mjöl. ramangreint verð hélst nokkurn veginn eytt mánuðina janúar, febrúar og mestan ^ uta marz, en fyrstu dagana í apríl er það Us$!? ni®ur t DM. 78,50, eða sem svarar ið Pr' Proteineiningu. Þegar hér er kom- yrjar verðið að hækka og um mánaðamót Pr t '•Uni 6r verð*ð komið upp í US$ 5,36 pr. fr° e\neiuingu. Enn heldur hækkunin áfram agarn \ júní og kemst upp í US$ 6,09. Um mán- HSg1^ júní/júlí lækkaði verðið niður í í h • ^’ en stóg síðan í júlí upp í US$ 6,40. tnirv'r''Un ágúst fellur verðið aftur og er um ar ^r1 ágúst komið niður í US$ 6,00. Þá byrj- tUr vcrðhækkun, sem nær hámarki um .^ojan september í US$ 7,13 pr. proteinein- 0utV' Þá byrjar enn lækkun, sem fyrri hluta héi°ber er komin niður í us? 6>87- Þetta verð Verð^ n°kkurn veginn cbreytt út árið. Öll þessi Ver*, eru miðuð við fasta afhendingu. Þessi úi , oun var mjög ánægjuleg fyrir okkur ^iendmga. var á að veiða loðnu yfir sumarið austið í tilraunaskyni og tóku nokkrir bátar þátt í þessum veiðum. Er óhætt að segja, að þessi hagstæða verðþróun á fiskmjöli og einnig á lýsi hafi gert það að verkum, að hægt var að greiða gott verð fyrir sumarloðnuna. Veiðar þessar gengu framar öllum vonum og gefa þær nú vonir um áframhald á veiðum á komandi sumri og í haust, ef ís leggst ekki yfir veiðisvæðið og ef veður leyfir. Loðnuveið- in hindraðist á vetrarveiðunum af verkfalli og varð mjölframleiðslan aðeins um 52 þús. lestir af þeim sökum, en sumarveiðarnar bættu all- mikið hér úr, því þær gáfu rúmar 15 þús. lestir. Þegar þessi grein er skrifuð, hefir komið greinilega í ljós, að eftirspurn eftir fiskmjöli hefir verið mjög lítil það sem af er þessu ári, sérstaklega á Vesturlöndum. Eru menn yfir- leitt sammála um, að það verð, sem nú er á mjölinu, dragi mjög úr notkun þess og er það nú það hátt, að notkun sojamjöls er talin hag- kvæmari. Stærstu kaupendur það sem af e»- þessu ári eru Rússland og Pólland, og ínun vera búið að selja yfir 50 þúsund lestir af loðnumjölsframleiðslunni í ár. Það er ekki of sagt, að þessar miklu verð- sveiflur á fiskmjöli og lýsi gera veiðar og vinnslu mjög ótryggar og kemur þar líka til óvissan í aflabrögðum, sem bæði eru háð veðri og mjög misjafnlega sterkum fiskigöng- um. Ef sumar- og haustveiðar geta orðið ár- vissar, gefa þær langmest verðmæti, því þá er loðnan feitust og lýsistekjan því mikil, sem gefur möguleika á að greiða bátunum hátt verð fyrir loðnuna. Æ G I R — 97

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.