Ægir

Årgang

Ægir - 15.03.1977, Side 20

Ægir - 15.03.1977, Side 20
Sumar- og haustloðnuveiðarnar fyrir Vestur- og Norðurlandi 1976 Ekki verður hér rakinn gangur veiðanna, það hefur áður verið gert í Ægi (sjá 15. og 20. tbl. 1976 og 2. tbl. 1977). Fyrsta loðnan barst á land hinn 7. júlí á Siglufirði, þá landaði Guðmundur RE 29 þar 628 lestum. Samtals tóku 32 skip þátt í veið- unum um lengri eða skemmri tíma, eða fram að jólum, þau sem lengst voru að. Heildar- aflinn á tímabilinu varð samtals 111.363 lestir að verðmæti 1.011.177 þús. kr. upp úr sjó (brúttó). Hér á eft’r birtist skrá yfir þau skip er stunduðu þessar veiðar ásamt úthaldsdögum, afla og aflaverðmæti þeirra: 22. Loftur Baldvinsson EA 24 62 2261 20.258 23. Magnús NK 72 45 1797 15.910 24. Pétur Jónss. RE 69 40 3615 35.952 25. Rauðsey AK 14 85 4618 41.505 26. Reykjaborg RE 25 68 2349 20.804 27. Sigurður RE 4 112 10600 88.681 28. Skírnir AK 16 25 338 2.642 29. Súlan EA 300 150 10668 97.926 30. Svanur RE 45 80 2967 26.232 31. Sæberg SU 9 42 1172 11.641 32. Sæbjörg VE 56 20 874 8.563 111.363 l.Oll.l!"7 Úth. Magn Verðm. dagar lestir þús. kr. 1. Árni Sigurður AK 370 80 2481 23.047 2 Ársæll KE 77 56 1437 13.857 3. Ársæll Sigurðsson GK 320 115 2480 23.564 4. Ásberg RE 22 80 3002 29.340 5. Ásgeir RE 60 55 2048 17.919 6. Biarni Ólafss. AK70 65 2657 23.934 7. Börkur NK 122 80 5343 43.919 8. Eldborg GK 13 80 4144 40.378 9. Gísli Árni RE 375 120 9369 88.528 10. Grindvíklngur GK 606 70 6422 62.563 11. Guðmundur RE 29 100 6780 56.127 12. Gullberg VE 292 63 2695 21.123 13. Hákon ÞH 250 103 3760 34.645 14. Harpa RE 342 45 1259 11.426 15. Helga II RE 373 92 3145 30.091 16. Helga Guðmunds- dóttir BA 77 55 2284 21.212 17. Hilmir SU 171 80 3639 32.278 18. Hrafn GK 12 70 3269 32.902 19. Huginn VE 55 32 759 6.182 20. Jón Finnsson GK 506 38 1702 13.563 21. Kap II VE 4 50 1429 14.465 Tilkynningar til sjófarenda II. ÝMSAR TILKYNNINGAR OG AÐVARANIR 8. N-Atlantshaf. ísland. Færeyjar. LORAN' A stöðvar lagðar niður. Ákveðið hefur verið, að rekstri LORAN-A stöðvanna í Vík í Mýrdal, og Skuvanes, Færeyjum, verði hætt frá og með 29- des. 1977. Flugmálastjórn. 7. S-ströndin. Vestmannaeyjar. Sæstrengur færður. Særafstrengurinn milli lands (Bakka' fjöru) og Vestmannaeyja hefur verið færður til á svæðinu A af Yztakletti og liggur núna frá stað 63°27'20" n 20°13'0l' v að stað 63°26'52" n 20°14'52" v og það' an að Hringskersgarði. Rafmagnsveitur ríkisins. Sjókort: Nr. 33. 98 — Æ GI R

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.