Ægir

Årgang

Ægir - 15.03.1977, Side 23

Ægir - 15.03.1977, Side 23
^pphaf síldveiða rr,eð kraftblökk l',l(Jvar Pálmasori Haraldur Agústsson ■>/„, lgvar Pálmason, sem á sínum skipstjórnarár- ^//2, Oi• DaV{g ,einn af aflasælustu síldarskipstjórum, og 1967 Olafsson, sem var fiskimálastjóri 19i0— I ’ 1conia mest við sögu kraftblakkarinnar. °9 g£,!'ar er fæddur 8. október 1897 á Norðfirði geröa Sonur Pálma Pálmasonar kauvmanns og út- Pálmrmnnns a Norðfirði. Þeir voru albræður lngv 0íí In9var Pálmasoni alþingismaður, og er Sj;ns v skipstjóri heitinn i höfuð föðurbróður vet '■ 6lr hvseður, Ingvar og Pálmar, voru Hún- nesilna<lr að ætt’ komwir af Erlendi í Tungu- ir j’nen ðárust ungir austur og ílentust þar. Móð- frg var Ólöf Stefánsdóttir, Bjarnasonar hunn rr>lst°ðum, útvegsbónda og formanns, en sern a ^ Um tíma mest alla Norðfjarðartorfuna, norðfaUPStað"rinn nu stendur á, og er þetta urd'*1- ætt' K°na Ingvars er Friðrika Sigurð- ardÓtt’ **-UrUL 1 71CJ ULLTb 6/ T 'I CUI OttLL kJtyuiv Sai. ,w fra Krossi í Mjóafirði og konu hans lvernn/n, , .. /n 1970 Var tlefur vakið þessa sögu í blaðaviðtali hnr, ’ Vlt> i>ann sem þetta ritar og er frásögn S sv°hljóðandi: eigar Gísladóttur. i^sagan piskir sem var þegar þetta var, Olafsson, Austfirðingur eins og Ingvar, hafði spurnir af því, að Kanadamenn væru með flotvörpu, sem gæti kannski orðið okkur að gagni hér, og hann fékk Ingvar til að fara vestur síðla árs 1955. Ingvar fór fyrst til New York, en þaðan yfir til Vancouver og um borð í tilraunabát með þessa flotvörpu. Þar voru samankomnir fleiri þjóðar menn. Þeir héldu norður með ströndu norður undir Alaska, en þar bilaði krúmtappinn í aðalvél bátsins og var fyrirsjáanlegt langvinnt stopp. Þannig vildi það til, að rétt hjá þar sem þetta var, voru bátar að síldveiðum. Ingvari þóttu þær forvitnilegar og síldarsjómaður verður alltaf órólegur, ef hann veit af síld í nánd við sig. Ingvar komst um borð í flutningabát, en þeir voru margir, sem fluttu af miðunum og til lands og með þessum bát komst hann til flotans, sem þá lá aðgerðarlaus í helgarfríi og hafði flúið inn á eyðivík eina. Það voru ein 200 skip, sem þarna lágu, öll frambyggð, 130—200 tonna bátar. Þegar Ingvar kom um borð í eitt þeirra voru margir skipstjórar þar saman komnir aftur á bátnum að bera saman bækur sínar. Hann spurði strax, hvort hann mætti fljóta með einhverjum að kynna sér veiðarnar. Þeir spurðu á móti, hvort hann væri vanur sjómaður og hvort hann hefði síld séð fyrr. Ingvar sagði ekki örgrannt um það og vildu þeir þá allir lofa honum með sér. Hann hafði veitt því athygli að einn báta þeirra, sem þarna lágu, hver við annars hlið, því að stafalogn var á víkinni, var með geysi- stóra blökk í bómu og þeir voru að draga nót í gegnum hana úr öðrum báti. Hann sagðist vilja fara með þessum bát sem þetta nýja tæki hefði og það varð. Skipstjórinn var ætt- aður frá Þýzkalandi og var að byrja að veiða með kraftblökk og hitti Ingvar þarna fyrir tilviljun á fyrsta bátinn, sem veiddi með kraft- blökk í þessum heimi, því að það kom á dag- inn, að ekki var búið að framleiða nema nokkrar blakkir, þegar þetta var, og hafði verið byrjað á því árið áður í Seattle. Æ G I R — 101

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.