Alþýðublaðið - 22.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1923, Blaðsíða 4
1 . orðtokum, >ill(?irnisiegnm rðk- færslum og utangarnaorðamælgit, svo að orð þessa Hafnfirðings séu notuð, þótt réttara væri ef til vill: aulalegum rökleysum og iunangarnavaðli. Fyrir mér má hann ala aldur sinn í myrkri, úr því að honum verður ekki úr því ekið, og sanna þar til- verurétt sinn með þvx að sýna, að »þeir gusa mest, sem grynst vaða<. íj'ölnir. UmdagmnogTegmD. Misliermi var það hér í blað- inu ( fyrra dag, að kona Stein- þórs Guðmúndssonar- hafi verið meðal farþega á >Esju< síðast. Guðjón Þórólfsson á geymda peninga á afgreiðslu blaðsins. Landsapítalino. — Formað- ur stjórnar landsspítalasjóðsins, skólastjóri Ingibjörg H. Bjar,na- son alþingismaður, hefir sent rit- stjóra >Alþýðublaðsins< áskorun um að birta reikninga sjóðsins síðast liðið ár vegna (ótiltekinna) ummæla hans í grein um lands- spítalamálið í blaðinu síðast lið- inn mánudag, Ritstjórinn fær ekki séð, að nein ummæli sín þar gefi ástæðu til þess, að blaðið fari að eyða miklu rúmi undir reikningana, og télur sig því ekki geta varið að verða við áskorun þessari — að .minsta kosti ekki fyrr en harin hefir fengið bendingu um, hver þau ummæli sfn séu, er þurfi reikn- inganna til skýringar. Af vefðumkomu f gær Tryggvi gamli og Hilmir með ágætan afla. Enn fremur komu í morgun með góðan afia þeir Ása og Ari. Sjómannafélagið heldur fund annað kvöld í Iðnó. Jón Bald- vinsson segir þar frá málum þeim á þingi, er sjómenn varða mestu. Hallgr. Jónsson flytur stutt erindi.* Sjómenn fjölmenni og sýni skírteini sín við dyrnar. Stórstiíkuþing haída Góð- templarar nú um næstu helgi; &LÞI8UBLABIB t SanmAYéliÐ ^ Victoria" er viðurkend af öllum noteudum sínum sem fyrsta flokks saumavél. — Af hverju? Af !>ví, ab >Yictoria< er tilbúin úr bezta efni, sem fáanlegt er. Allar vélarnar eru reyndar, áður en þær eru sendar fiá verksmiðjunni. >Vietoria< saumavélin er meistaraverk af beztu >mekanik<. >Ylctoria< gengur á kúlulagerum. —— saumar aftur á bak sem áfram. ---bróderar og stoppar. ---er óuppslítandi. ---er með 5 ára ábyrgð. ---er seld gegn afborgunum. Allar stærðir og model á lager. Reiðhjðlaverksmiðjan „ F á 1 k i n n “. Rafmagns-straujárn Appeisínur, ðdjrrar, seld með ábyrgð kr. il«00» Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kr. 30«00. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830: hefst það á morgun kl. 1 e. h. með guðþjónustu í dómkirkjunni. Fjöldi- fulltrúa er kominn víðs vegar að af landinu, þar á meðal Sig. Eirfksson, fyrrv. regluboði, kominn alla Ieið frá ísafirði svo gamall sem hann er. Jafnaðarniannafélagið heldur fund í kvöld kl. 8 Va- Til um- ræðu meðal annars jarðræktar- málið og árás togaraeigenda á verkalýðinn. Taugaveikin hefir gert vart við s'g á Akureyri. Hefir veikst einn maður nýkominn frá Vest- m&nnaeyjum, að norðanblöð segja. Lík fanst aðfaranótt 8. júní á -Glaráreyrum við Eyjafjörð. Er það talið að vera af Sigtryggi Sigurjónssyni pósti, er hvarf f fyrra sumar. Epli, rauð (ný), 1.00 || kg. Epli, þurkuð, 1.50 — — Apricotsur 2.50------- Rúsínur 0.80 — — ^Do. steinlausar 1.25 — — Sveskjur o 75------- Steinolia 30 aura líterinn. Mjólkurdósir, stórar, 0.65 stk. Verzl. Theódórs N. Sígurgeirss. Baldnrsgiitn 11. Símí 931. Sími 951. Tapast hefir gullhringur, merkt- ur >t>.<, á götum bsejarins, skil- ist á Óðinsgötu ió B. gegn fundarlaunum. Kaupamaður óskast. Upplýs- ingar gefur Óiafur Benediktsson, Laufásveg 20, kí. 8 — 9. Hjálparstiið Hjúkrunarfélags- !ns >Líknar< er opin: Mánudaga . Þriðjudaga . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga , kl. 11—12 f. h. — 5—6 e. - — 3—4 e. - — 5—6 e. -- — 3—4 ©• -■ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Preatsmiðja Hállgríms Beaediktssenar, Bergsfaðastrssti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.