Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1981, Blaðsíða 53

Ægir - 01.10.1981, Blaðsíða 53
sambandi minnti ég á sammþykkt Fiskiþings frá 1970. - I.A.) 3. Stutt lýsing á búnaðinum. Segja má að hér sé um að ræða fjórar mismun- andi gerðir tækja, sem öll hafa þann höfuðtilgang að auðvelda sjósetningu gúmmíbjörgunarbáta og flýta uppblæstri þeirra. Tceki nr. 1: Björgunarbátnum er komið fyrir í sérstökum gálga, sem staðsetja má á hverjum þeim stað á skipinu, sem hentugastur er talinn. Að baki gálgans er sérstakt hylki, en í hylki þetta er lögð sérstök lögn frá loftþrýstibúnaði. Handföngum er komið fyrir i brú skipsins, eða öðrum þeim stöðum sem henta. Þegar gripið er í handföngin þrýstist loft í fyrrnefnt hylki, en við uppblástur hylkisins þrýstist gálginn á snöggan hátt, úr stöðu sinni og á samri stundu byrjar báturinn að blásast upp og kastast í sjóinn. Allar prófanir þessa búnaðar hafa reynst tull- komnlega. Aðeins örfáar sekúndur liða frá því gripið hefur verið í handfang, þar til báturinn er kominn fulluppblásinn í sjóinn. Tæki nr. 2: Hér er um að ræða búnað sem sérstaklega er ætlaður til björgunar fyrir mann sem fellur aftur úr skutrennu skuttogara. Á sama hátt og tæki nr. 1 er um að ræða handfang sem komið er fyrir á hentugasta stað. Um leið og gripið er í handfangið fellur gúmmíbátur aftur af skipinu °g byrjar þegar í stað að blásast upp. Kippt hefur verið i handfangið, gálginn fellur út, ólarnar af hylkinu losna, og báturinn byrjar þegar að blásast upp. handföng má hafa hvar setn er á skipinu fyrir sjósetningu JOrSunarbátsins, sein gerist tneð einu handtaki. Gúmmíbjörgunarbáturinn kominn I sjóinn og hylkið springur utan af honum. Báturinn langt kom- inn með að blása sig upp. Maður stekkur I sjóinn. ÆGIR — 573 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.