Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1984, Page 13

Ægir - 01.09.1984, Page 13
fiskveiðisýningunni að vera sú borg, þar sem allir vilja vera er við sjávarútveg starfa, meðan hún varir. Setning Nor-Fishing 1984 Við setningarathöfnina tók fyrstur til máls fiski málstjóri Norðmanna, Hallstein Rasmus- sen. Bauð hann fólk velkomið og þó sérstaklega Hákon V. konung, en þetta er 7. sýningin sem kon- ungur er viðstaddur opnun á. Lét Rasmussen þess getið að sá áhugi er konungur sýndi sjávarútvegin- um og þeim atvinnugreinum sem að honum stæðu, væri mikil lyfti- stöng fyrir alla þá er við hann störfuðu. Síðan vék Rasmussen að því að norskur sjávarútvegur ætti sem stæði við ýmsa erfiðleika að etja og væri sá stærstur að nokkrir mikilvægustu nytjafiskstofnarnir við strendur landsins stæðu höll- um fæti, vegna of mikillar sóknar á liðnum árum, sem síðan hefði leitt til þess að grípa hefði þurft til strangrar kvótaskiptingar. Einnig væru nú blikur á lofti hvað varð- aði útflutning á sjávarvörum. Þráttfyriralla þáerfiðleika sem plagað hefði þennan atvinnuveg á undangengnum árum, þá hefði tækniþróunin innan sjávarút- vegsins haldið áfram af síauknum þunga. Miðað við framþróun annarra atvinnuvega, þá héldi sjávarútvegurinn sínum hlut og vel það. Sjávarútvegurinn væri mjög þýðingarmikill fyrirnorskan rafeindaiðnað, sem aftur hefði séð sjávarútveginum fyrir ein- hverri þeirri bestu almennu tækni sem nú þekktist á þessu sviði í heiminum og sannaði Nor-Fish- ing sýningin þessa staðhæfingu hans. En þrátt fyrir hina háþróuðu rafeindatækni sem sjávarútveguý inn hefði nú á að skipa, rnse 1 ekki gleyma því að undirsta 'a hans væri fiskimaðurinn sjálfut- Að lokum sagði Rasmussen a í norskum sjávarútvegi hefð' gegnum tíðina, skipst á skin skúrir, en í dag væri tilefm meiri bjartsýni en oft áður, P sem tveir af þýðingarmestu f|5. stofnum þeirra væru í örum vex11, þ.e. síldarstofninn og þorskstota inn í Barentshafi. Næstur á mælendaskrá var Thor Listau, sjávarútvegsrá herra. Hann kvað Nor-Fish'11;- nafnið þegar hafa getið sér Þa góðan orðstír að sýningin vae orðin ein hin þýðingarmesta 0 eftirsóttast á þessu sviði í heimin um. Hin mikla eftirspurn franl leiðenda eftir sýningarbásum' áhugi fjölmiðla, svo og alls a mennings á sýningunni hefðisyni það og sannað. ,, Síðan sagði Listau að sjávar^ vegurinn norski væri á tímam um, lélegir fiskárgangar, auki tilkostnaður og markaðsbres1 fyrir sjávarvörur hefði leitt mikillar þarfar á bættri nýtingu0^ meðhöndlun á þeim afla -e ^ leyfilegt væri að fiska. En Þa væru ennfremur margir jákvæ þættir sem tengdust sjávam^ veginum, sem vert væri að g meiri gaum. Nýjarframleiðslua ferðir væru sífellt að koma fra,flr, sjónarsviðið, sem ykju vöru valið og aukin vöruvöndun að skila sér með tíð og tíma m meiri og arðbærari sölu. Sjávarútvegurinn væri atv|n vegur sem byggi yfir m'k ^j möguleikum til áframhalda ^ útþenslu og það verkefni breyta og færa norskan sjávar^ veg til nýtískulegri starfsaðter . væri langt í frá lokið. Peha v stöðug þróun og mörg og u verkefni væru enn óleyst. A Þ Mynd 3. Hallstein Rasmussen, fiskimálastjóri Noregs. 468-ÆGIR pj L! §ær' sýning eins og Nor- fram'H® att sfóran þátt í að flýta í siVmdu mála. Hérgætu menn Unnl-'arÚtVeSi ^enS'ö allar þær ha| ,^'ngar sem þeir þyrftu á að 0g f a Um nýjustu tækni í veiðum aHir^ ei&lu, þarsem hérværu þess e'StU framie'ðendur fyrir jr a atvinnugrein samankomn- nefn' ?n ekki s'st mætt' svo kaenf a° a sýn'ngu sem þessari við USt menn ' sambönd hver mvannan °g fengju nýjar hug- ga„n' r sem Eæmu þeim að góðu þeirra ' hinu daglega amstri jSma,Vei< Listau aðeins að fiskeld- þaa Um. iandsmanna og kvað rjs n atvinnuveg hafa stigið mörg eini! ret a S'öustu árum, og þá e,nkumílaxeldismálum. V ... oi<um tók Ólafur konungur 'ngi' ma'S i'^sti ^v' ^tir s^n' baux Vífr' °Pin almenningi og því | ai a innilega velkomna. Að um Uknu var boðsgestum fylgt fk. ''n'ngarsvæðið, með konung broddi fylkingar. Sýoin8in siáv6nskir framleiðendur fyrir sér arutveg létu óvenju lítið yfir sl a bessari sýningu og er en ?nit ieita skýringar á því, Ejai .!ns °g flestir vita, þá verður Vee 'n ber ' Reykjavík sjávarút- emh yning dagana 22.-26. sept- áva||?r n k- Mikill kostnaður er sýni sarr|fara því að taka þátt í gru^Um sem þessari á erlendri fjg ' bó til sanns vegar megi atþv ,.a^ hafi menn eitthvað 'svert að bjóða, þá skili sá lífk, na°ur sér oft margfalt er fram AöUndÍr- tóku f'ns f'mm íslensk fyrirtæki sjn . datt ' Nor-Fishing að þessu serT)' óar þar mest á Marel h.f., ásatJ^ me^ rafeindavogir sínar Fyrj tengdum tölvubúnaði. Sam . ^ hefur nýverið gert n'ng við Scanvest-Ring A/S Mynd 4. Thor Listau, sjávarútvegsráöherra Noregs. Mynd 5. Ólafur Konungur V. skoöar Nor-Fishing sýninguna. ÆGIR - 469

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.