Ægir - 01.09.1984, Page 16
verið að fá endurvörpin frá öllum
fiski sem í geislanum lendir til
baka með sama styrkleika. Dýpt-
armælar senda og taka við endur-
vörpum frá geisla sem er alltaf
sterkastur í miðjunni, þ.e. beint
undir botnstykki skipsins, en
dofnar smám saman út til hlið-
anna. Fiskur sem fer í gegnum
þennan geisla mun því í fyrstu
koma fram sem lítill fiskur, eða
dauf lóðning, sem smám saman
stækkar þar til hann er í miðju
geislans og dofnar síðan út aftur.
Þar af leiðandi hefur verið allt að
því ógerningur að dæma um, af
endurvarpinu á venjulegum
mælum, hvort um hefur verið að
ræða lítinn fisk, sem er í miðju
geislans, eða að þarna væri stór
fiskur í útjaðri geislans. Til að
geta skorið úr um stærð fisksins,
verða menn að vita hvar í geisl-
anum fiskurinn er.
ES 380 er fyrsti mælirinn sem
getur gert þetta með því að hann
finnur mjög nákvæmlega út
hornið á endurvarpinu frá fiskin-
um miðað við botnstykki skips-
ins. Þegar ES380tekurviðendur-
varpinu, leiðréttir örtölva þá
skekkju sem mælirinn gerði,
miðað við hvaðan úr geislanum
endurvarpið kom. Þar af leiðandi
verða öll endurvörp sem á skerm-
inum birtast hlutfallslega hárrétt,
og skiptir ekki máli, hvort fiskur-
inn var í miðju geislans eða
Mynd 9. ES 380 mælirinn frá Simrad.
472-ÆGiR
eftif
að
útjaðri hans. Þegar þetta vanda
mál var leyst, var leiðin orð'11
greið til að segja fyrir með nok
urri vissu hver stærð fisksins v^r'
sem endurvarpast af. Örtóm
mælisins safnar saman öHul11
endurvörpum frá hverjum oge,n
um fiski og raðar þeim svo
styrkleika. Örtölvan hefur
I, . a at
geyma upplysingar um
breytingar í endurvörpum, 5e
einkenna fiska með sundblöðnj'
en það er sundblaðran sem aö‘
lega gefur endurvörpin 0:J.
ákvarðast þau að miklu leyti 3
stærð hennar, og þegar þær upP
lýsingar sem endurvarpið ge’
hafa farið í gegnum örtölvonaj
gefur hún til kynna hvaða f|5
stærðir eru í lóðningunni. .
í þessu liggja yfirburðir ES ->
mælisins umfram venjule&‘
mæla, sem sýna lóðningafjj .
einsogþærendurvarpastántil
til hvar í geislanum fiskurujj
lendir og án þess að taka tillt*
hinna breytilegu endurvarpa/ .
fiskur sem syndir eða hreyfi5
gegnum geislann gefur misste
endurvarp. ES 380 mælirinn n°^
færir sér allar breytingarnat ‘
endurvörpunum til að ákve
stærð fisksins, þarsem beintsa
hengi er þar á milli. *
Skipper fyrirtækið var 111 ^
nýjan litasónar, svokallaðan
113, og gengur hann undir ^
nafninu „tvíburasónarinn"- 5°
þessi er búinn tveimur b°
stykkjum, sem gerir það klen .
hægt er að hafa bæði hátí
sendingar á 100—180 kHz og a,
tíðni á 50 kHz. Fram til þessa ha
menn orðið að velja á mu
i Þe0
hvort þeir keyptu hátiðni ^
lágtíðni sónar, sem hefur 5tunrri
um haft það íför með sér að sta?^
skip hafa tvo sónara um ðo ^
sinn með hvorri tíðninni. Yt'r ^
er árangursríkara að nota lágj1 ,
við leit að fiski og fá með Þv' q
marksgeislabreidd í allt að 1 •