Ægir - 01.09.1984, Blaðsíða 26
lögum, enda ótækt að ákvarða
og tímasetja uppeldissvæði
fiska sem fara víða, eins og
Atlantshafslaxinn.
Af nefndum þremenningum
mælir lögmaður Færeyja,
Paul Ellefsen, afhvað mestum
þótta, er hann lýsir því yfir,
„að um leið og fslensks lax
verði vart í afla okkar, séum
við reiðubúnir til þess að setj-
ast að samningaborðinu með
íslendingum". Hann virðist
óminnugur þingsályktunartil-
lögu Alþingis, bréfs Ólafs
Jóhannessonar, svo ogþeirrar
staðreyndar, að þrjú íslensk
laxamerki hafa fundist á Fær-
eyjaslóðum.
Við þennan greinarkafla úr Morg-
unblaðinu bæti ég eftirfarandi
athugasemdum:
l. Rík ástæða er til að láta ekki
falla í gleymsku framangreinda
ályktun Alþingis frá 14. mars
1983, þeim mun fremur sem hún
var samþykkt með 35 samhljóða
atkvæðum. Samkvæmt stjórnar-
skrá íslands hafa þingsályktanir,
sem eru viljayfirlýsing Alþingis,
lagagildi að því leyti, að fram-
kvæmdavaldinu, þ.e. embættis-
mönnum ríkisins, er ætlað að
vinna samkvæmt stefnumörkun
viðkomandi ályktana, enda þótt
ekki sé þar fram tekið með
hverjum hætti markmiðum þeirra
skuli náð. Reynslan mun þó sú,
að oft vilja þingsályktanir falla í
gleymsku eðaverða virtarað vett-
ugi. Slík mega ekki verða örlög
umræddrar þingsályktunar, sem
m. a. er mikilvægt leiðarljós fyrir
fulltrúa íslands á fundum eða í
starfi hinnar nýstofnuðu Norður-
Atlantshafs laxverndunarstofnun-
ar, en Guðmundur Eiríksson,
þjóðréttarfræðingur, er sem
stendur formaður stjórnarnefndar
aðildarríkjanna.
2. Þær rangfærslurogfullyrðing-
ar, sem gætir í framangreindum
umsögnum færeyskra framá-
manna, kunna að koma nokkuð
á óvart, einkum þar sem opinber
orðaskipti frændþjóðanna eru
jafnan vingjarnleg og snurðulítil,
jafnvel skjallkennd, í anda „nor-
rænnar samvinnu". Þaðerraunar
skiljanlegt, að færeyskir forystu-
menn gæti eftir megni hagsmuna
þjóðar sinnar og beiti þeirri rök-
semdafærslu, sem tiltæk er
hverju sinni. í umræddu tilfelli
standa þeireftil vill ígóðri trú um
það, að „ekkert bendi til þess að
sá lax sem við (þ.e. Færeyingar)
veiðum komi frá íslandi". Þrír
sérfræðingar Veiðimálastofnun-
arinnar, þeir Þór Guðjónsson,
Árni ísaksson ogjón Kristjánsson,
hafa nefnilega oftlega látið í Ijós
það álit í fjölmiðlum, að Færeyja-
veiðarnar muni hafa hverfandi
lítil áhrif á íslenska laxagengd. í
sama streng tekur skoskur kollega
þeirra, DerekMills, ískýrslu sinni
um heimsókn til Færeyja í mars
1982. Hann getur þess sérstak-
lega, að upplýsingar um íslenska
laxinn séu mjög takmarkaðar og
setur þetta á blað: "there is at
present no evidence of their (i. e.
Icelandic salmon) presence in
this (the Faroese) fishery". Séu
bornar brigður á framangreindar
fullyrðingar Færeyinga, geta þeir
einfaldlega vitnað til ítrekaðs álits
íslenskra laxasérfræðinga og
Derek Mills. Þess konar rök-
stuðningur færeyskra framá-
manna setur íslenska ráðherra í
nokkurn vanda. Fallist þeir á rök
umræddra sérfræðinga, brjóta
ráðherrarnir í bága við fyrrnefnda
þingsályktun. Fallist þeir hins
vegar ekki á rök fiskifræðing-
anna, þá er með slíku mati gefið
til kynna, að þeir (fiskifræðing-
arnir) halli réttu máli og séu ekki
verðugir trausts.
3. Umrædd ályktun Alþingis
mun í megin atriðum grundval
ast á eftirfarandi:
a) Hinar stórfelldu úhafsveiða|.
Færeyinga —sem m.a. má ráðaa
töflu 1 hér að framan — eru „skÝ
laust brot á 66. grein Hafréttar
sáttmálans", eins og segir í grein
argerð þingsályktunarinnar.
b) Laxamerkingar hafa sýnt, a
íslenskur lax gengur á úthat
veiðisvæði Færeyinga, og Þar
ekki að „sanna" slíkt frekar.
c) Laxveiði á íslandi stórminnk
aði í öllum veiðivötnum strax og
Færeyjaveiðarnar jukust og rna
segja að um hafi verið að raeð^
algjört veiðihrun á austan-
norðaustanverðu landinu.
4. Rök hinna fjögurra laxasét
fræðinga hafa einkum verið þaU'
að kuldi og aðrir umhverfisþ^ttir
hafi valdið rýrnandi laxveiði,
aðekki sé nægilega „sannað",a
íslenskur laxgangi á Færeyjam1 ■
Að vísu er þeim öllum kunnuíj
um, að þrjú íslensk merki (tvö se
í seiði í Kollafirði og eitt í laX ‘
Suðurlandi) hafa fundist við Fa-r
eyjar. En þá segja hinir íslens'
sérfræðingar, að ekki sé sanna
að lax frá Austur- og Norðaustnr
landi gangi á þessar slóðir. M' 5'
hinn skoski, minnist ekki á la^
merkin þrjú, en tekur fram,
engin íslensk merki hafi fun,{
Færeyjamiðum eftir1975. Ffer
rétt með farið að því leyti, art j'! ■
merkjanna fundust 1975, en e
greinir Mills frá því hvers vegn‘^
eldri niðurstöður en frá 1975 er
ekki marktækar! Hann staðhm '
einfaldlega að „at present", e ^
sem stendur, bendi ekkert
þess, að íslenskur lax komi fyrir
Færeyjaveiðunum! Fjórmennim
arnir virðast sammála um na
syn þess að sannreyna með tr
ari merkingum sjógöngusel ‘
hvort íslenskur lax gengur e ^
gengur ekki á Færeyjamið,
drepið á slíkar merkingar í nse5
kafla.
482-ÆGIR