Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1984, Side 59

Ægir - 01.09.1984, Side 59
Alþjóðahvalveiðiráðið ' ógöngum. 1 þeim löndum, sem hagsmuna eiga að gæta 'sgna hvalveiða, eru menn óðum að átta sig á því a Alþjóðahvalveiðiráðið er u.þ.b. að missa öll ok á því ætlunarverki sem því var upphaflega ytirhugað, þ.e. að vermda hvali gegn ofveiði með Vl að takmarka veiðar þeirra þjóða er þær stunda. Þeir sem með þessum málum hafa fylgst á Undanförnum árum, vita að þeir meðlimir ráðsins Serr> því hafa bæst á seinni árum, hafa ekki hinn J^'nnsta áhuga fyrir hinu raunverulega ástandi 'nlastofnanna á hverjum tíma, heldur vinna leynt °g að því að fá hvali alfriðaða. Haldi fram Sern horfir, mun þeim vissulega takast þetta, og að fyrr en sjðar> það er aðeins tímaspursmál þar .* ^err hafa náð 3/4 hlutum af meðlimatölu ráðs- ms. ^ hinn bóginn er allt að því útilokað, ef menn ^tla sér þá dul að fara eftir ályktunum ráðsins í ramtíðnni, að halda úti hvalveiðiflotum, þar sem valveiðileyfi ráðsins gilda aðeins í eitt ár í senn, °§ aldrei að vita hvenær algjört bann skellur á. Allar þjóðir sem eru meðlimir að SÞ hafa rétt til a Verða fullgildir meðlimir að Alþjóðahvalveiði- Jaðinu. Sem stendur eru eftirtaldar þjóðir aðilar ess: Argentína, Brasilía, Chile, Kína, Costa Rica, anmörk, Dóminíkanska lýðveldið, Frakkland, ,^and> Indland, Jamaika, Japan, Suður-Kórea, p exikó, Holland, Nýja Sjáland, Noregur, Oman, eru. St. Luzia, St. Vincent, Seychelle-eyjar, Suð- I r'^fnka, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Sovétríkin, Bret- an<j. Bandaríkin og Uruguay. Kanada sagði sig úr raðinu. ^enn geta svo til gamans velt því fyrir sér hvaða !nsndi mörg þessara landa eiga í Alþjóðahvalveiði- raðið. ^ðereyingar eignast nýjan skuttogara. ý’tgerðarfyrirtækið ,,Sancy“, Þórshöfn, Fær- tQJum, hefur fest kaup á skuttogara í stað tappa- fyr-arans >>Vón“, sem þeir seldu hingað til íslands e ,Urn tveimur árum og heitir nú Helga Jóh. VE, un er 26,9 m að lengd og 149 brl að stærð. nr> nýi togari, sem ber sama nafn og útgerðar- fyrirtækið sjálft, er byggður i Saint Malo í Frakk- landi árið 1974. Togarinn er 43,5 m langur og 339 brl að stærð og var hann allur gerður upp, m.a. sett í hann ný aðalvél og spil. Einnig voru allar inn- réttingar endurnýjaðar og má segja að togarinn sé sem nýr. Heildarkaupverð og allur kostnaður nam um 18 milljónum færeyskra kr. Telja eigendurnir að ef ,,Sancy“ kemur til með að fiska sem svarar 1.900 tonnum á ári, þá muni útgerðin skila hagn- aði. r i TRAUST hf Sími 91-83655 Kassa- þvottavélar % Þrautreyndar og þvo vel • Einföld sjálfvirk sápu- skömmtun • Einföld sjálfvirk hitastjórnun • Ódýrarvélar íslensk framleiösla ÆCIR — 515

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.