Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1985, Side 46

Ægir - 01.05.1985, Side 46
á netin og línubátarnir fengu einnig þokkalegan afla fyrst í mánuðinum, en síðan tregaðist, svo að um tíma var nánastördeyða. Afli línubátannavarnæreingöngu steinbítur og þykir líklegt, að hann hafi lagst í loðnu. í mars stunduðu 13 (14) togarar og 22 (15) báta'r botnfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 6 (6) bátar með net, en hinir með línu. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.703 tonn, og er ársaflinn þá orðinn 16.152 tonn. í fyrra var aflinn í mars 8.073 tonn og heildaraflinn í marslok 18.101 tonn. Aflahæstur línubáta bæði árin var Flosi frá Bolungar- vík, nú með 137,8 tonn í 20 róðrum, en í fyrra með 222,7 tonn í 15 róðrum. Patrekur frá Patreksfirði var einnig aflahæstur bæði árin af netabátum, nú með 325,1 tonn, en í fyrra með 287,7 tonn. Dagrún frá Bol- ungavík var nú aflahæst togaranna með 345,4 tonn en í fyrra var Sléttanes frá Þingeyri aflahæst í mars með 594,5 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1985 1984 tonn tonn Patreksfjörður 1.083 1.043 Tálknafjörður 619 655 Bíldudalur 311 372 Þingeyri 327 927 Flateyri 544 615 Suðureyri 397 343 Bolungavík 1.131 1.358 ísafjörður 1.009 2.287 Súðavík 276 473 Hólmavík 6 0 Aflinn í mars Aflinn í janúar-febrúar 5.703 10.449 8.073 10.028 Aflinn frá áramótum 16.152 18.101 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Patreksfjörður: Patrekur lína/net 325,1 Þrymur lína/net 224,7 Vestri lína/net 211,2 Sigurey skutt. 160,8 Jón Þórðarson lína 63,6 Brimnes lína 27,6 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 3 308,6 Maríajúlía net 19 205,3 Geir lína 11 57,5 274-ÆGIR Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 3 266,8 Þingeyri: Framnes skutt. 2 172,8 Sléttanes skutt. 1 118,1 Flateyri: Gyllir skutt. 3 295,0 Sif lína 18 104,1 AsgeirTorfason lína 18 103,2 JófríðurÁsmundsd. lína 10 22,4 Suðureyri: Þorlákurhelgi lína 19 121,7 Elín Þorbjarnard. skutt. 1 112,7 IngimarMagnúss. lína 16 66,5 Jón Guðmundss. lína 12 26,1 Eva Lind lína 8 15,4 Bolungavík: Dagrún skutt. 3 345,4 Heiðrún skutt. 3 244,8 Páll Helgi net 28 163,9 Flosi lína 20 137,8 Hugrún lína 20 110,1 Ljúfur net 10 30,8 ísafjörður: Páll Pálsson skutt. 3 267,6 JúlíusGeirmundss. skutt. 2 263,2 Guðný lína 20 130,4 Orri lína 22 129,3 Víkingur III lína 19 124,8 Súðavík: Bessi skutt. 2 239,4 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægö^ fisk hjá togurum, en óslægðan fisk hjá bátum. Rækjuveiðar í mars voru rækjuveiðar stundaðar á öllum Þre veiðisvæðunum við Vestfirði, Arnarfirði, ísafjatö‘ir djúpi og Húnaflóa, og varð heildaraflinn í rnánuðm1- 991 tonn, en var 889 tonn á sama tíma í fyrra- heildaraflinn frá byrjun haustvertíðar þá orðinn 2- ^ tonn, en í fyrra var aflinn orðinn 3.790 tonn á sa( tíma. ,.a Sjávarútvegsráðuneytið hefur nú veitt leyfi til ve á 3.400 tonnum af rækju á innfjarðarmiðum við V firði, en í fyrra var leyft að veiða 4.138 tonn.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.