Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1985, Síða 56

Ægir - 01.05.1985, Síða 56
sveinsprófi í húsasmíði 1930 og meistaraprófi í þeirri iðngrein 1946. Hann hefur verið fram- kvæmdastjóri eftirtalinna fyrir- tækja: Trésmiðju Eyrarbakka 1930-1948, Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka 1947-1948, Þorláks Helga h.f. (útgerðarfélags) 1972— 1975. Vigfús átti sæti í hrepps- nefnd Eyrarbakka 1942-1978. Hann var oddviti í 24 ár. Vigfús varð trúnaðarmaður Fiskifélags- ins 1974. son, Garðbæ. Sími 99—3126. Vigfús er fæddur 13. október 1903 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Helga Sigurðardóttir og Jón Vigfússon steinsmiður. Á 1. ári var Vigfús tekinn ífóstur hjá Tóm- asi Vigfússyni, formanni í Garðbæ á Eyrarbakka og konu hans Margréti Vigfúsdóttur. Vig- fús lauk vélstjóraprófi 1926, Þorlákshöfn: Trúnaðarmaður GesturÁmunda- son, Hjallabraut 6. Sími heima 99-3645. V. 99-3659. Gesturer fæddur 19. mars 1940 að Vatns- enda í Villingaholtshreppi. For- eldrar hans voru Kristín Guð- mundsdóttir og Ámundi Guð- mundsson bóndi. Eiginkona Gests er ísafold Þorsteinsdóttir frá Akureyri. Gestur flutti til Þor- lákshafnar haustið 1955 og hóf störf hjá Fóðurblöndunarstöð S.Í.S. og var þar að mestu til 1966. Á sama tíma vann hann talsvert við vörubílaakstur á eig,rj bíl, við fiskvinnslu o.fl. sem 11 féll. Gestur starfaði hjá Meiþ inum h.f. við akstur frá 1966 t' 1973, er hann réðst til starfa h)a Landshöfninni í Þorlákshöfn, seial vigtarmaður. Hann gengdi star hafnarstjóra í forföllum 197Ö" 1980. Gestur varð trúna&ar maður Fiskifélagsins árið 1977- Styrk hönd..... Örugg vél — Wichmann 60 ára þjónusta í íslenska flotanum Leitaðu upplýsinga um nýju WX 28 Wichmann vélina EINAR FARESTVElT Bergstaðastræti 10 A Símar 21565-27370

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.