Ægir - 01.08.1988, Qupperneq 5
EFNISYFIRLIT Table of contents
R|tfiskifélags íslands
8l-árg. 8. tbl. ágúst 1988
ÚTGEFANDI
Fiskifélag íslands
Höfn Ingólfsstræti
Pósthólf 20-Sími 10500
101 Reykjavík
ÁBYRGÐARMAÐUR
Porsteinn Gíslason
RITSTJÓRI
Þorsteinn Máni Árnason
AUGLÝSINGAR
Ari Arason
PRÓFARKIR OG HÖNNUN
Gísli Ólafsson
ÁSKRIFTARVFRÐ
1900 kr. árgangurinn
SFTNING, FILMUVINNA,
PRENTUN OG BÓKBAND
ísafoldarprentsmiðja hf.
Ægir kemur út mánaðarlega
t'rPrentun heimil sé heimildar getib
Bls. 402. „ / þessari grein ætla égað fjalla
um fiskframleiðslu og fiskneyslu, um kann-
anir á afstöðu neytenda til fiskafurða og
hvaða ályktanir fiskiðnaðurinn getur dregið
af þeim. Þá ætla ég að ræða stuttlega um
rannsóknir og gæðastýringu í fiskiðnaði.“
Bls. 408. „Enn þann dag ídag heyrist öðru
hverju á það minnst að loðnuveiðum þurfi að
haga svo, að ekki verði þær sveiflur á hár-
maksafla sem menn hingað til hafa þurft að
búa við. Erraunarekkiannaðaðsjáenmargir
trúi því í raun og veru að þetta sé hægt. “
Bls. 416. „íþessarigrein erfjallað lítillega
um byggingu og efnafræði fitu, svo og
þránun og þráavarnarefni. Sérstaklega er
fjallað um þráavarnarefnið ethoxyquin,
sem er mikið notað í fiskmjöl og fóður. “
Bls. 442. „Nýrtogari, m/s Björgvin EA311,
bættist við fiskiskipastólinn 26. júlí s.l. en
þann dag komn skipið ífyrsta sinn til heima-
hafnarsinnar, Dalvíkur. Björgvin EA ersmíð-
aður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk,
Noregi, en hannaður hjá Skipatækni hf.,
Reykjavík."
Grímur Valdimarsson: Markaðssetning á fiski sem heilsufæði 402
Hjálmar Vilhjálmsson: Loðnurannsóknir og veiðiráðgjöf
1987/88 og 1988/89 ............................................ 408
Snorri Þórisson: Pránun og þráavörn 416
Þorvaldur Pétursson: Halios verkefni: Liður í þróun útgerðar
. á íslandi .......................................................... 422
Út Útvegi 1987 ........................................................ 424
Reytingur:
Fiskveiðiháskólinn í Tromsö ......................................... 406
Leit og björgun .................................................... 426
Vanda skal til verka ef vel á að ganga! ............................ 428
Útgerð og aflabrögð ................................................... 430
Monthly catch rate of demrsal fish
Heildaraflinn í júní og jan.-júní 1988 og 1987 ..................... 440
Ný fiskiskip:
New fishing vessels
Björgvin Ea 311 442
Björg VE 5 .......................................................... 448
Fiskaflinn í maí og jan.-maí 1988 og 1987 454
Monthly catch of fish
Útfluttar sjávarafurðir í apríl og janúar til apríl 1987 og 1988 456
Monthly export of fish products
Forsíðumyndin er af Björgvin EA 311. Myndina tók Snorri Snorrason.
Mynd 1.a
O
CHjOH CHjO-C-R
I 0
3 R-COOH + CHOH CHO-C-R + 3 HjO
9
CHjOH CH^O-C-R
fitusýrur gllseról þríglíseríð