Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1988, Blaðsíða 16

Ægir - 01.08.1988, Blaðsíða 16
412 ÆGIR Árgangur Tafía 2 Aldur Fjöldi í milljörðum Þyngdí þús. tonna 1986 1 2.6 11.0 1985 2 54.5 951.0 1984 3 13.5 348.0 Samtals 1-3 70.6 1.310.0 Þaraf kynþroska 2-3 65.5 1.277.0 5. mynd. Leiðarlínur og dreifing veiðistofnsins í nóvember 1987. 6. mynd. Útbreiðsla og dreifing loðnu í nóvember 1987. Vertíðin 1988/1989 Næsta loðnuvertíð mun aðal- lega byggjast á árganginum fra 1986 en auk (aess á þeim hluta 1985 árgangsins sem ekki hrygndi vorið 1988. í ágúst/september 1987 var gerð könnun á útbreiðslu og mergð smáloðnu á Árna Friðriks- syni. Náði athugunarsvæðið allt frá Látrabjargi norður og austur fyrir land, en takmarkaðist að norðan af 68°00'-68°30' n.br. Leiðarlínur og togstöðvar eru sýndar á 8. mynd en útbreiðsla og hlutfallsleg mergð loðnunnará 9- mynd. Fyrir utan seiði var nær öll loðnan, sem fannstá þessu svaeð' af árgangi 1986 og athygli vakt' hve lítið var af henni á land- grunnssvæðinu úti af Norður- landi. Því miður náðist ekki að kanna norðurmörk svæðisins milli Vestfjarða og Grænlands og er stærð árgangsins sjáanleg3 vanmetin af þeim sökum. Niður- stöður um fjölda og þyngd eft|r aldri eru gefnar í 3. töflu. Um tveimur vikum áður hafð' norskt rannsóknaskip kannað loðnugöngur á svæðinu mu11 Grænlands og Jan Mayen/ norðan 68°. Urðu Norðmennirnit aðallega varir við stóra loðnu nálægt ísbrúninni milli 70°00' og 71°30' n.br. um 17°00' v.b, efí fundu mjög lítið af 1^8 árganginum og ókynþroska tveggja ára loðnu. Eins og fyrr var frá sagt varð ti' tölulega lítið vart við smáloðnu a 1986 árganginum í október og sama er að segja um hinn ókyn þroska hluta 1985 árgangsins- Helst varð hennarvartdjúptútia Norðausturlandi og vestur undi Grænlandskantinum þarsem var hægt að komast nema hluta hennar vegna rekíss. í nóvember var smáloðnan horfin af norðaustursvæðinu hafði sennilega gengið vestu iekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.