Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1988, Page 16

Ægir - 01.08.1988, Page 16
412 ÆGIR Árgangur Tafía 2 Aldur Fjöldi í milljörðum Þyngdí þús. tonna 1986 1 2.6 11.0 1985 2 54.5 951.0 1984 3 13.5 348.0 Samtals 1-3 70.6 1.310.0 Þaraf kynþroska 2-3 65.5 1.277.0 5. mynd. Leiðarlínur og dreifing veiðistofnsins í nóvember 1987. 6. mynd. Útbreiðsla og dreifing loðnu í nóvember 1987. Vertíðin 1988/1989 Næsta loðnuvertíð mun aðal- lega byggjast á árganginum fra 1986 en auk (aess á þeim hluta 1985 árgangsins sem ekki hrygndi vorið 1988. í ágúst/september 1987 var gerð könnun á útbreiðslu og mergð smáloðnu á Árna Friðriks- syni. Náði athugunarsvæðið allt frá Látrabjargi norður og austur fyrir land, en takmarkaðist að norðan af 68°00'-68°30' n.br. Leiðarlínur og togstöðvar eru sýndar á 8. mynd en útbreiðsla og hlutfallsleg mergð loðnunnará 9- mynd. Fyrir utan seiði var nær öll loðnan, sem fannstá þessu svaeð' af árgangi 1986 og athygli vakt' hve lítið var af henni á land- grunnssvæðinu úti af Norður- landi. Því miður náðist ekki að kanna norðurmörk svæðisins milli Vestfjarða og Grænlands og er stærð árgangsins sjáanleg3 vanmetin af þeim sökum. Niður- stöður um fjölda og þyngd eft|r aldri eru gefnar í 3. töflu. Um tveimur vikum áður hafð' norskt rannsóknaskip kannað loðnugöngur á svæðinu mu11 Grænlands og Jan Mayen/ norðan 68°. Urðu Norðmennirnit aðallega varir við stóra loðnu nálægt ísbrúninni milli 70°00' og 71°30' n.br. um 17°00' v.b, efí fundu mjög lítið af 1^8 árganginum og ókynþroska tveggja ára loðnu. Eins og fyrr var frá sagt varð ti' tölulega lítið vart við smáloðnu a 1986 árganginum í október og sama er að segja um hinn ókyn þroska hluta 1985 árgangsins- Helst varð hennarvartdjúptútia Norðausturlandi og vestur undi Grænlandskantinum þarsem var hægt að komast nema hluta hennar vegna rekíss. í nóvember var smáloðnan horfin af norðaustursvæðinu hafði sennilega gengið vestu iekki að

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.