Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1988, Blaðsíða 48

Ægir - 01.08.1988, Blaðsíða 48
444 ÆGIR þilfari skorsteins- og stigahús. Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu og greinist hún í fjórar bobb- ingarennur, sem liggja í gangi fram að stefni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tiIbúnar til veiða. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur (bipodmastur), sem gengur niður í skorsteins- og stigahúsin. Bakkaþilfar er heilt frá stefni aftur að skipsmiðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur að pokamastri. Á bakkaþiIfari er lokuð yfirbygging frá stefni aftur að skipsmiðju. Fremst í henni er geymsla en íbúðir þar fyrir aftan. Aftast á brúarþiIfari er brú skipsinssem hvílirá reisn. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur. Vélabúnað.ur: Aðalvél skipsins er Deutz, níu strokka fjórgeng- isvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem tengist niðurfærslu- ogskiptiskrúfubúnaði, með innbyggðri kúplingu, frá Ulstein. Tæknllegar upplýslngar (aðalvél með skrúfubúnaði: Gerð vélar Afköst ............. Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun ......... Gerð skrúfubúnaðar Efni í skrúfu ...... Blaðafjöldi ....... Þvermál ............ Snúningshraði ..... Skrúfuhringur ...... SBV9M628 1850 KWvið 1000 sn/mín 1500 AGSC-2T-KP2S 7.7:1 85/4 NiAl-brons 4 3500 mm 130sn/mín Ulstein Á niðurfærslugír er tveggja hraða aflúttak, sem snýst 1500 sn/mín við hvort sem er 1000'sn/mín eða 800 sn/mín á vél. Við aflúttakið tengist 960 KW (1200 KVA), 3X380 V, 50 Hz riðstraumsrafall frá Stamford af gerð MSC 734C. I skipinu er ein hjálparvél frá Scania af gerð DS114-46, átta strokka fjórgengisvél meðforþjöppu °g eftirkælingu, 263 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr 250 KW (312.5 KVA) 3x 380 V, 50 Hz Stam- ford riðstraumsrafal af gerð MSC 534C. Fyrir upphitun er afgasketi11 frá A. Halvorsen (Parat), afköst 350000 kcal/klst. Við ketilinn ereinn- ig olíubrennari, um 100000 kcal/klst., og 3x10 KW rafhitaelement. Gangurfyrir bobbingarennur. Ljósmyndir meðgrein: Tæknr deild/IS Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord a gerð 12M 260, snúningsvægi 12000 kpm, stýrisút- slag 2x45°. Stýrisvélin tengist Schilling-stýri. Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúfu (skiptiskrúfu) frá Brunvoll. Tæknilegar upplýsingar: Gerð ............... FU45LTC-1225 Afl ................ 300 hö Þrýstikraftur ...... 3900 kp Blaðafjöldi ........ 4/1225 mm Niðurgírun ......... 4.125:1 Snúningshraði ...... 358sn/mín Rafmótor ........... Nebb, VEPP280M14 Afköst mótors ...... 220 KW við 1475 sn/mín í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval, önnuf af gerð MMPX 303 fyrir brennsluolíukerfið og hin 3 ........ - dott- gerð MMPX 304 fyrir smurolíukerfið. R3esl þjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HL2/77, afk°s 25 m3/klst við 30 bar þrýsting hvor. Fyrir vélarúm loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar u Vallox, afköst 20000 m3/klst hvor. Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz riðstraumur fy'3 rafmótora og stærri notendur, og 220 V, 50 Hz rl straumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. 'V 220 V kerfið er tveir 60 KVA spennar frá Nebb, 3 220 V. Rafalar eru útbúnir fyrir skammtíma samf°s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.