Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1988, Síða 56

Ægir - 01.08.1988, Síða 56
452 ÆGIR geymsla ásamt stigagöngum niður í lúkar og upp í brú. B.b.-megin er einn 2ja manna klefi fremst og borðsalur og eldhús ásamt matvælageymslu aftast. Fyrir matvæli eru kæliskápur og frystikista. Salern- isklefi er aftantil á vinnuþilfari, s.b.-megin. íbúðir eru einangraðar með glerull og klæddar með eldtefjandi plötum. Vinnuþilfar: Fiskmóttaka, um 14m3 að stærð, er aftast á vinnu- þilfari og erfiski hleypt í hana um vökvaknúna fiski- lúgu (tvískipt) á efra þilfari, framan við skutrennu. í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka, felld lóðrétt niður. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan með þili, og búin tveimur vökvaknúnum rennilúgum til losunar. Framan við fiskmóttöku er aðgerðarborð með til- heyrandi slógstokk og losun útbyrðis, fiskþvottavél og renna að lestaropi, og er búnaður þessi frá Véla- verkstæðinu Þór. Fremst á vinnuþilfari, s.b.-megin, er vatnsþétt síðulúga. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með poly- urethan og klætt með trefjaplastplötum. Fiskilest: Fiskilest er um 112m3 að stærð og útbúin fyrir geymslu á fiski í 660 I körum (86 stk.) og með upp- stillingu í síðum fyrir ís (ogfisk). Lestin ereinangruð með polyurethan og klædd með trefjaplastplötum. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lestar. Eitt lestarop er aftarlega á lest með állúguhlera, sem búin er fiskilúgum, auk þess er niðurgangslúga og tvö boxalok á lest. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á fiski er losunarkrani. Hifingavindur á reisn aftan viö brú. Ljósmyndir með grein: Tæknideild/JS Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (ha- þrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um að raeða tvær togvindur, fjórar grandaravindur (ein jafnframt akkerisvinda), tvær bobbingavindur, tvær hífing3' vindur og tvær hjálparvindur afturskips fyrir poka- losun og útdrátt á vörpu. Þá er skipið búið vökva- knúnum krana frá Tico AB. Aftast á neðra þilfari, í sérstökum vindurýmum, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 750/ 43-06800, hvor búin einni tromlu og knúin a einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vindaj: Tromlumál 324 mm0 X 930 mm0 Víramagn á tromlu . X 1020mm 600 faðmar af 23/4" vír Togátaká miðja tromlu (627 mm0) .. 7.1 tonn Dráttarhraði á miðja tromlu (627 mm0) .. 66 m/mín Vökvaþrýstimótor .. Hágglunds 43-06800 Afköst mótors 105 hö Þrýstingsfall 210 kp/cm2 Olíustreymi 250l/mín Framarlega á efra þilfari eru fjórar grandaravind- ur, þrjár af gerð SWB-680/HMB 5-9592 og ein at gerð SAWB-680/HMB 5-9592 búin aukatromlu fynr akkerisvír. Hver vinda er búin einni tromlu (25 mmp X 1250 mmp X 450 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak a tóma tromlu (272 mmp) er 7.3 tonn og tilsvarand' dráttarhraði 60 m/mín. Aftan við grandaravindur eru tvær bobbingavin^" ur, s.b,- og b.b.-megin við bobbingarennur, af ger SDW 500, tromlustærð 368 mmp x 700 mmó * 350 mm, togátak á tóma tromlu (388 mmó) 2- tonn. Á reisn, aftan við stýrishús, eru tvær hffingavindur af gerð GWB-680/HMB 5-9592, hvor búin einn' tromlu (254 mmo X 700 mmp X 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor, t°S átak á tóma tromlu (272 mmp) er 7.3 tonn ogtilsvar' andi dráttarhraði 60 m/mín. Á efra þilfari, b.b.-megin við vörpurennu, ere'n hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð GWB-680 HMB5-9592, búin einni tromlu (254 mmó 70 mmp x 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5 9592 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu (27

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.