Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1988, Page 57

Ægir - 01.08.1988, Page 57
8/88 ÆGIR 453 mrri0) er 7.3 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/ mín. A toggálgapalli er útdráttarvinda af gerð SDW 00/ tromlustærð 368 mmo X 700 mmo X 350 togátak á tóma tromlu (388 mmp) er 2.6 tonn °8 tilsvarandi dráttarhraði 56 m/mín. Aftantil á efra þilfari, s.b.-megin, er losunarkrani gerð 150 WT, lyftigeta 1.5 tonn við 8.3 m arm, ^uinn 1.5 tonna vindu með40 m/mín hífingahraða. ^afeindatæki, tæki Ratsjá: Ratsjá: Se8uláttaviti: Gyroáttaviti: Siálfstýring: Loran: Loran: Leiðariti: ^ýptarmælir: ^ýptarmælir: ðflamælir: falstöö: ()rbylgjustöö: ()rbylgjustöð: )/f-ð urkortamóttakari: í brú o.fl.: Kelvin Hughes, Concept HR 2000 R, 48 sml ratsjá með dagsbirtuskjá og „plotti" Goldstar952 Turbo Plus, 48 sm I ratsj á með dagsbi rtu- skjá C. Plath SperrySR50 Tokyo Keiki (Sperry) PR 1000 JMC (Japan MarineComp), gerð C 90, tengdur leiðarita Raytheon, Raynav750, tengdur leiðarita Shipmate RS 2000 með Turbo Loadersegulbandi Krupp Atlas, Fischfinder782, sambyggður mælir með lit- sjáogskrifara JMC, gerðV-14, litamælir, 28og50 KHz Scanmar4004 SailorT2031/R 2022, 400WSSB Sailor RT 2047 (duplex), 55 rása Sailor RT 2048 (simplex), 55 rása TaiyoTF 733 Tæki í brú. Auk ofangreindra tækja er Amplidan kallkerfi, Sailor R 501 vörður og sjónvarpstækjabúnaður frá Norma með fjórum tökuvélum, fyrir vindurými og vinnuþilfar, og fjórskiptum skjá í brú. Aftast í brú eru stjórntæki fyrir togvindur, grand- aravindur, bobbingavindur og hífingavindur, en jafnframt éru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði afgerðinni Multracom PTS 3000 frá Rapp Hydema. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvotíu manna DSB gúmmíbjörgunarbáta, annar búinn Sig- munds sjósetningarbúnaði, flotgalla, reykköfunar- tæki og Callbuoy neyðartalstöð. Leiðrétting: Emma VE 219 í lýsingu á Emmu VE 219 í 7. tbl. '88félI niðurtexti í kaflanum „Vindubúnaður, losunarbúnaður" á bls. 391, næst á undan töflu sem skilgreinir togvindur. Þar á að standa: Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurými, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 750/43-06800, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökvaþrýstimótor.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.