Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1991, Qupperneq 25

Ægir - 01.06.1991, Qupperneq 25
6/91 ÆGIR 309 önnuð var í samráði við mats- j^enn og framleiðendur, tryggir að v°rki sé of mikið né of lítið í Vern pakkningu, hún heldur utan Urn a^f sem pakkað er og lætur Vlta þegar réttri þyngd er náð. þessi v°g er nú í notkun hjá yfir 40 lrarnleiðendum og hefur reynst mjóg vel. kyrir u.þ.b. 2 árum var tekin ný aðferð við flokkun á salt- 'w j' ^essi nýja aðferð felst í því að hver einstakur fiskur er vigtað- ur, til að ákveða hvaða stærðar- flokki hann tilheyri. Með tilkomu þessara nýju flokkunarreglna breyttust vinnubrögð við mat og flokkun. Matsmenn einbeita sér nú að gæðamati en aðrir starfs- menn sjá um að vigta hvern fisk í stærðarflokka. Flokkunarbönd Framleiðendur saltfisks fóru fljótlega að huga að sjálfvirkni við flokkunina. Á sama tíma og þessi Mynd 2 Flokkun og pökkun "þyngdarflokkun" : Bretti Matsmaöur Flokkun — 4 n * Alil IA Matsma&ur Flokkunarvog Pökkunarvog umræða fór að stað var Marel hf. að vinna að þróun á nýrri gerð flokkunarbanda. Þessi flokkunar- bönd eru frábrugðin öðrum slíkum, að því leyti, að vigtarein- ingin þolir mun meira álag en áður þekktist, en nákvæmnin er þó mjög mikil, eða ± lOgrömmm miðað við 10 kg hámarksvigtun. Það sem fyrst og fremst ein- kennir þessi flokkunarbönd er hve sterk þau eru og þola vel það erf- iða umhverfi sem þeim er búið í saltfiskvinnslustöðvum. Hér er átt við mikinn raka, hitasveiflur og saltmettað loft. Flokkunarbúnaðurinn saman- stendur af þremur færiböndum; fyrst er hraðastillanlegt innmöt- unarband sem fiskurinn er lagður á, þá kemur sjálft vigtarbandið þar sem fiskurinn er veginn og þyngd- arflokkur ákveðinn og loks er frá- færslubandið sem er færiband með 3 til 16 útkasthólfum. Flokk- arinn leggur saman þyngdir í hverjum stærðarflokki og lætur vita þegar réttri pakkningaþyngd er náð. (t.d. 1040 kg). Flver er ávinningurinn? Hér er rétt að staldra við og velta fyrir sér ávinningnum af því að nota slík tæki. Á mynd 2 er sýnt hvernig margir saltfiskverkendur standa að flokkun og vigtun salt- fisks. En á mynd 3 er sýnd upp- setning sömu verkþátta þar sem flokkunarbandið er komið til sög- unnar. Sú hagkvæmni sem fæst með notkun flokkunarbandsins er þessi: — Starfsmönnum fækkar um 2-4. — Taktbundin pökkun, meiri afköst. — Gott flæði í pökkuninni, engin uppsöfnun. — Betri vinnuskilyrði. — Sjálfvirk skráning. — Upplýsingar um magn og með- altöl. Ef litið er á afköstin þá eru þau 60 stk./mín. miðað við 80 cm fisk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.