Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1991, Blaðsíða 30

Ægir - 01.06.1991, Blaðsíða 30
314 ÆGIR 6/91 b) mars-maí, grálúðuslóðin, bv; maí, Breiðamerkurdjúp, 146 m, 33 cm, humarvarpa; nóv., SSA af Hvalbak, 256-311 m, 33 cm, bv. Tuðra, Himantolophus albinares (?) feb., SV af Reykjanesi, 622-695 m, 25 cm, bv; Ný tegund við ísland. Margt bendir til þess að hér sé fundin tegundin H. albinares en nákvæmari ákvörðunm verður að bíða betri tíma. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps maí og júní, 5 stk. 12-28 cm löng veidd á grálúðuslóðinni vestan við landið. Hyrnutegundir, ógreinanlegar apríl—júní, grálúðuslóðin vestan við land, 3 stk. Sædjöfull, Ceratias holbplli feb., Hvalbakshalli, 366 m, 90 cm, bv; maí-júní, grálúðuslóðin, 915- 1098 m, 3 stk. 27 cm, 68 cm og 88 cm. Surtur, Cryptopsaras couesi mars/apríl, SV af Reykjanesi, 549 m, 25 cm, bv; apríl-maí, grálúðuslóðin, 3 stk. bv; júlí, djúprækjuslóð norður af Húnaflóa, 329-348 m, 20 cm, rækjuv. Trjónunefur, Gigantactis vanhoeffeni maí, grálúðuslóðin, 878-1006 m, 2 stk. 54 og 57 cm. Surtlusystir, Linophryne coronata maí, grálúðuslóðin, 915-1098 m, 2 stk. 27 og 28 cm. Surtla, Linophryne lucifera mars-maí, grálúðuslóðin, 915 m, bv. Auk ofantaldra fisktegunda veiddust nokkrir sjaldséðir fiskar í togararallinu í mars. Þessir eru helstir: Undan vestanverðu Norður- landi veiddust m.a. kambhrísling- ur, Chirolophis ascanii, gu!i brandáll, Gymnelus retrodorsalis og dökki sogfiskur, Liparis fabricii. Við Norðurland eystra og á NA- miðum veiddust m.a. skjótta skata, Raja hyperborea, gul' brandáll og blettaálbrosma, Lyc- enchelys kolthoffi. í Rósagarði, á Austfjarðamiðum og SA-miðum veiddust ni.a- maríuskata, Bathyraja spinic- auda, skjótta skata, pólskata, Raja fyllae, álbrosma, Lycenchelys muraena og urrari, Eutrigla gurn- ardus. Á Suður- og SV-miðum veiddust pólskata og urrari. Undan Vestfjörðum veiddust vogmær, Trachipterus arcticus og kambhríslingur. Þá veiddust í togararallinu ýmsar mjórategundir í kalda sjónum undan Norður-, Norð- austur- og Austurlandi auk krækils, fuðriskils, þrömmungS/ marhnýtils og hveljusogfisk5 Einnig fékk Hafrannsóknastofn- unin til rannsókna og skrásetn- ingar fiska eins og litla loðháh slóans gelgju, trjónuál, álsnípu og djúpál sem teljast núna vera orðnir aiialgengir á miðunum við ísland. Af öðrum raritetum má nefna 151 cm þorskhrygnu 16 ára sem veiddist í net við SA land. Einnig 63 cm lánglúruhrygnu sem veidd' ist í humarvörpu á 146 m dýp' ' Lónsdjúpi í maí en ekki hafði áður veiðst lengri langlúra við ísland en 55 cm. Fiskar þeir sem nefndir eru hér að framan bárust frá áhöfnum ertirfarandi veiðiskipa: Aðalbjörg M RE, Ásbjörn RE, Bessi ÍS, Brek' I VE, Eyvindur Vopni NS, FramneS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.