Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1991, Page 30

Ægir - 01.06.1991, Page 30
314 ÆGIR 6/91 b) mars-maí, grálúðuslóðin, bv; maí, Breiðamerkurdjúp, 146 m, 33 cm, humarvarpa; nóv., SSA af Hvalbak, 256-311 m, 33 cm, bv. Tuðra, Himantolophus albinares (?) feb., SV af Reykjanesi, 622-695 m, 25 cm, bv; Ný tegund við ísland. Margt bendir til þess að hér sé fundin tegundin H. albinares en nákvæmari ákvörðunm verður að bíða betri tíma. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps maí og júní, 5 stk. 12-28 cm löng veidd á grálúðuslóðinni vestan við landið. Hyrnutegundir, ógreinanlegar apríl—júní, grálúðuslóðin vestan við land, 3 stk. Sædjöfull, Ceratias holbplli feb., Hvalbakshalli, 366 m, 90 cm, bv; maí-júní, grálúðuslóðin, 915- 1098 m, 3 stk. 27 cm, 68 cm og 88 cm. Surtur, Cryptopsaras couesi mars/apríl, SV af Reykjanesi, 549 m, 25 cm, bv; apríl-maí, grálúðuslóðin, 3 stk. bv; júlí, djúprækjuslóð norður af Húnaflóa, 329-348 m, 20 cm, rækjuv. Trjónunefur, Gigantactis vanhoeffeni maí, grálúðuslóðin, 878-1006 m, 2 stk. 54 og 57 cm. Surtlusystir, Linophryne coronata maí, grálúðuslóðin, 915-1098 m, 2 stk. 27 og 28 cm. Surtla, Linophryne lucifera mars-maí, grálúðuslóðin, 915 m, bv. Auk ofantaldra fisktegunda veiddust nokkrir sjaldséðir fiskar í togararallinu í mars. Þessir eru helstir: Undan vestanverðu Norður- landi veiddust m.a. kambhrísling- ur, Chirolophis ascanii, gu!i brandáll, Gymnelus retrodorsalis og dökki sogfiskur, Liparis fabricii. Við Norðurland eystra og á NA- miðum veiddust m.a. skjótta skata, Raja hyperborea, gul' brandáll og blettaálbrosma, Lyc- enchelys kolthoffi. í Rósagarði, á Austfjarðamiðum og SA-miðum veiddust ni.a- maríuskata, Bathyraja spinic- auda, skjótta skata, pólskata, Raja fyllae, álbrosma, Lycenchelys muraena og urrari, Eutrigla gurn- ardus. Á Suður- og SV-miðum veiddust pólskata og urrari. Undan Vestfjörðum veiddust vogmær, Trachipterus arcticus og kambhríslingur. Þá veiddust í togararallinu ýmsar mjórategundir í kalda sjónum undan Norður-, Norð- austur- og Austurlandi auk krækils, fuðriskils, þrömmungS/ marhnýtils og hveljusogfisk5 Einnig fékk Hafrannsóknastofn- unin til rannsókna og skrásetn- ingar fiska eins og litla loðháh slóans gelgju, trjónuál, álsnípu og djúpál sem teljast núna vera orðnir aiialgengir á miðunum við ísland. Af öðrum raritetum má nefna 151 cm þorskhrygnu 16 ára sem veiddist í net við SA land. Einnig 63 cm lánglúruhrygnu sem veidd' ist í humarvörpu á 146 m dýp' ' Lónsdjúpi í maí en ekki hafði áður veiðst lengri langlúra við ísland en 55 cm. Fiskar þeir sem nefndir eru hér að framan bárust frá áhöfnum ertirfarandi veiðiskipa: Aðalbjörg M RE, Ásbjörn RE, Bessi ÍS, Brek' I VE, Eyvindur Vopni NS, FramneS

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.