Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1991, Blaðsíða 27

Ægir - 01.06.1991, Blaðsíða 27
6/91 ÆGIR 311 cÆðamaí Einn af erfiðustu þáttunum við ^mleiðslu saltfisks er gæðamat- (■ Þar eru fjölmörg atriði sem 1113 ' skipta og oft eru þau ekki stór ' augum leikmanna. Einn af þeim attum, sem mjkiu ræður v|5 §®ðamat, er blæbrigði fisksins. u yrt er að mikill munur sé á 8æ l1mtinu milli vinnslustöðva og ®lnr|ig á milli verstöðva. Þessi mis- Q Unur skapast bæði af hráefninu ekki minnst, af aðstæðum þar l^m metið er. Það er augljóst að ,c1 vinnslustöð sem eingöngu 0 ar fyrsta flokks hráefni er gæða- I 0,1 mun auðveldara en hjá 'm sem nota hráefni af mismun- nef' fæðum- Matsmaður hjá fyrr- kr-? a fyrirtækinu verður mun frá°ir^'i Þe8ar smávægileg f5>V|' homa UPP heldur en sá sem |e S v'ð rnargs konar frávik dag- v |ö 1 Þetta eru staðreyndir sem eru eru '>ehhtar- Sölusamtökin, SÍF, Va nitö8 meðvituð um þennann me C 3 °8 hafa reynt af fremsta að aðstoða verkendur við skB.aæatiö, bæði með nám- Vj ' aha'di í samvinnu við Fisk- sendS USkÓlann 08 með þv' að a||. ,a serstaka eftirlitsmenn um þejn 3nð að líta eftir og leið- a við matið. Mönnum hefur lengi verið Ijóst að fullt samræmi getur aldrei orðið við gæðamatið nema að umhverfið sem fiskurinn er metinn í sé eins á öllum stöðum. Hér er það birtan sem mestu máli skiptir. Birtuskilyrði ákvarðast af mörgum þáttum s.s. lýsingu í vinnslusal, hvort áhrifa sólskins gætir og einnig af litum á veggjum og loft. Fram til þessa hafa menn reynt að stjórna birt- unni með því að hengja flúor- lampa yfir matsborðin, mælingar hafa sýnt að þetta er alsendis ófull- nægjandi. Til þess að bæta úr þessu hefur Marel hf., í samvinnu við og að frumkvæði SÍF, unnið aðstöðlun á matsumhverfinu. Eftir umfangsmiklar mælingarog rann- sóknir varð niðurstaðan sú að hanna matsborði með sérstakri lýsingu og sem truflast ekki af þessum ytri skilyrðum. í mats- borðinu eru einnig Iitaspjöld sem matsmennirnir nota til viðmiðunar við mat á blæbrigðum fisksins. Það er trú manna að með þessu nýja matsborði verði auðveldara að samræma matið, þar sem allir matsmenn vinni þá við sömu skil- yrði. Sjálfvirkt gæðamat Marel hf. er nú að vinna að smíði tækis sem gæðametur salt- fiskinn sjálfvirkt. Tækni sú sem hér er notuð kallast myndgreining eða tölvusjón. Þessi tækni hefur verið notuð um nokkurt skeið í iðnaði, en er nú að koma inn í fiskvinnsl- una. Fyrstu tækin, frá Marel hf. þar sem þessari tækni er beitt eru lengdarflokkari fyrir heilan fisk, formflokkari fyrir fiskhluta og tæki til mælinga á magni í rækju- vinnslu. Tækið sem notað verður við gæðamat á saltfiski er þannig uppbyggt að fiskurinn fer á færi- bandi undir myndavél sem tengd er mjög öflugri tölvu. Tölvan skoðar myndina og metur gæði fisksins út frá gefnum forendum, hún gefur síðan upplýsingar um gæðaflokk fisksins og getur jafn- framt stjórnað ytri búnaði, t.d. beint fiskinum inn á ákveðnar vinnslubrautir. Þetta verkefni, sem er unnið í samvinnu við SÍF, er nokkuð vel á veg komið og mun frumgerð af slíku tæki sýnd fram- leiðendum á næstunni. Stærðarflokkun skiptir máii!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.