Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1991, Síða 27

Ægir - 01.06.1991, Síða 27
6/91 ÆGIR 311 cÆðamaí Einn af erfiðustu þáttunum við ^mleiðslu saltfisks er gæðamat- (■ Þar eru fjölmörg atriði sem 1113 ' skipta og oft eru þau ekki stór ' augum leikmanna. Einn af þeim attum, sem mjkiu ræður v|5 §®ðamat, er blæbrigði fisksins. u yrt er að mikill munur sé á 8æ l1mtinu milli vinnslustöðva og ®lnr|ig á milli verstöðva. Þessi mis- Q Unur skapast bæði af hráefninu ekki minnst, af aðstæðum þar l^m metið er. Það er augljóst að ,c1 vinnslustöð sem eingöngu 0 ar fyrsta flokks hráefni er gæða- I 0,1 mun auðveldara en hjá 'm sem nota hráefni af mismun- nef' fæðum- Matsmaður hjá fyrr- kr-? a fyrirtækinu verður mun frá°ir^'i Þe8ar smávægileg f5>V|' homa UPP heldur en sá sem |e S v'ð rnargs konar frávik dag- v |ö 1 Þetta eru staðreyndir sem eru eru '>ehhtar- Sölusamtökin, SÍF, Va nitö8 meðvituð um þennann me C 3 °8 hafa reynt af fremsta að aðstoða verkendur við skB.aæatiö, bæði með nám- Vj ' aha'di í samvinnu við Fisk- sendS USkÓlann 08 með þv' að a||. ,a serstaka eftirlitsmenn um þejn 3nð að líta eftir og leið- a við matið. Mönnum hefur lengi verið Ijóst að fullt samræmi getur aldrei orðið við gæðamatið nema að umhverfið sem fiskurinn er metinn í sé eins á öllum stöðum. Hér er það birtan sem mestu máli skiptir. Birtuskilyrði ákvarðast af mörgum þáttum s.s. lýsingu í vinnslusal, hvort áhrifa sólskins gætir og einnig af litum á veggjum og loft. Fram til þessa hafa menn reynt að stjórna birt- unni með því að hengja flúor- lampa yfir matsborðin, mælingar hafa sýnt að þetta er alsendis ófull- nægjandi. Til þess að bæta úr þessu hefur Marel hf., í samvinnu við og að frumkvæði SÍF, unnið aðstöðlun á matsumhverfinu. Eftir umfangsmiklar mælingarog rann- sóknir varð niðurstaðan sú að hanna matsborði með sérstakri lýsingu og sem truflast ekki af þessum ytri skilyrðum. í mats- borðinu eru einnig Iitaspjöld sem matsmennirnir nota til viðmiðunar við mat á blæbrigðum fisksins. Það er trú manna að með þessu nýja matsborði verði auðveldara að samræma matið, þar sem allir matsmenn vinni þá við sömu skil- yrði. Sjálfvirkt gæðamat Marel hf. er nú að vinna að smíði tækis sem gæðametur salt- fiskinn sjálfvirkt. Tækni sú sem hér er notuð kallast myndgreining eða tölvusjón. Þessi tækni hefur verið notuð um nokkurt skeið í iðnaði, en er nú að koma inn í fiskvinnsl- una. Fyrstu tækin, frá Marel hf. þar sem þessari tækni er beitt eru lengdarflokkari fyrir heilan fisk, formflokkari fyrir fiskhluta og tæki til mælinga á magni í rækju- vinnslu. Tækið sem notað verður við gæðamat á saltfiski er þannig uppbyggt að fiskurinn fer á færi- bandi undir myndavél sem tengd er mjög öflugri tölvu. Tölvan skoðar myndina og metur gæði fisksins út frá gefnum forendum, hún gefur síðan upplýsingar um gæðaflokk fisksins og getur jafn- framt stjórnað ytri búnaði, t.d. beint fiskinum inn á ákveðnar vinnslubrautir. Þetta verkefni, sem er unnið í samvinnu við SÍF, er nokkuð vel á veg komið og mun frumgerð af slíku tæki sýnd fram- leiðendum á næstunni. Stærðarflokkun skiptir máii!

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.