Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1991, Page 48

Ægir - 01.07.1991, Page 48
388 ÆGIR 7/9' NÝ FISKISKIP \JJ Þórunn Sveinsdóttír VE 401 Nýtt fiskiskip bættist við flota Eyjamanna 19. júlí s.l., en þann dag afhenti Slippstöðin hf. m/s Þórunni Sveinsdóttur VE 401, sem er nýsmíði stöðvarinnar nr. 72. Skipið er smíðað sem skuttogari með netaveiði- möguleikum, búið til ísfiskveiða. Skipið er hannað af Slippstöðinni hf., en byggir á hönnun Ráðgarðs hf. á 26 m fiskiskipi sem til stóð að smíða í Svíþjóð. Hin nýja Þórunn Sveinsdóttir VE kemur í stað Þór- unnar Sveinsdóttur VE 401 (sk. skr. nr. 1135), 154ra rúmlesta stálfiskiskips, sem smíðuð var í Stálvík hf. árið 1971. Þórunn Sveinsdóttir VE er í eigu Óss hf., Vest- mannaeyjum. Skipstjóri á skipinu erSigurjón Óskars- son og yfirvélstjóri Matthías Sveinsson. Fram- kvæmdastjóri útgerðar er Óskar Matthíasson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er Mesta lengd .......................... 36.86 m Lengd milli lóðlína (HVL) ............ 33.50 m Lengd milli lóðlína (perukverk) . . . 32.00 m Breidd (mótuð) ........................ 8.00 m Dýpt að efra þilfari .................. 6.50 m Dýpt að neðra þilfari ................. 4.00 m Djúprista (hönnunar) .................. 3.95 m Eiginþyngd ............................. 592 t Særými (djúprista 4.00 m) .............. 854 t Burðargeta (djúprista 4.00 m) .......... 262 t Lestarrými ............................. 300 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 69.7 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 29.8 m3 Sjókjölfestugeymir ..................... 8.1 m3 Brúttótonnatala ........................ 480 BT Rúmlestatala ........................... 277 Brl Ganghraði (reynslusigling) ............ 11.3 hn Skipaskrárnúmer ....................... 2020 með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni, gafHa8a skut og skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á freniri hluta efra þilfars, og brú á reisn aftarlega á hvalba - þilfari, og er búið til togveiða og netaveiða. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með sex þv®r skipsþilum (fjögur vatnsþétt) í eftirtalin rúm, ta.' framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hIiðarskru rými og keðjukassa; íbúðir framskips með botn^ geymum fyrir ferskvatn og asdikrými; fiskilest me botngeymum fyrir ferskvatn (fremst) og brennsluol|U' Séð fram eftir togþilfari (efri mynd) og hífingavindur attan við bru mynd). Ljósmyndir Tæknideild /ER.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.